Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Síða 13

Skírnir - 01.01.1856, Síða 13
Danmurk* FRÉTTIK. 15 megi gjöra neina breytíngu á henni, nema ríkisrábife gjaldi þar á samkvæbi sitt; nefndin beiddi því Andræ ab koma á fund mej sér, og spurfei hann, hvort þafe væri hife sama afe gjöra nokkra breyt- íngu, sem aÖ ráfea frá frumvarpinu meb öllu. Hann kvab já vife því, og tjáfei nefndarmönnum ástæfeur stjórnarinnar, og féllust þeir á þær. Vér vitum nú ekki hverjar ástæfeur þessar voru, en eptir því sem einn þíngmafeur sagfei seinna á þjófeþínginu, þá haffei stjórnin og rikisráfeife gjört þafe mefe sér, afe eitt skyldi ganga yíir ríkisráfeife og ríkisþíng Dana: hvorugt skyldi fá lof til afe gjöra breyt- íngar vife frumvarp alríkislaganna, heldur játa efeur neita því mefe öllu. Nefndin sá, afe nú var annafehvort afe gjöra, og réfe hún'því til afe samþykkja frumvarpife, þótt henni líkafei ekki hitt og annafe í því. — í stjórnarskipun hverri ber einkum tvenns afe gæta, en þafe er réttur konúngs og réttur þjófearinnar, efeur konúngsvaldife og þjófe- frelsife; hver stjórnarskipun er því frjálslegri sem betur er gætt hófs og jafnréttis, og því betur sem valdinu er jafnafe nifeur milli konúngs og þjófear, því minna ber á því, afe konúngsréttur sé annafe en almenníngsréttur, og konúngsvald sé gagnstætt þjófefrelsi. Svo skal öllu fyrirkomife, afe samheldni og samhljófeun sé í allri landstjórn, og því verfeur stjórnarskipunin afe vera svo, afe á hvorugan verfei hallafe, hvorki á konúng né almenníng. Nefndin athugafei nú, hvort þessari skofeun væri fylgt í alrikislögunum, og fannst henni þafe ekki vera í ýmsum greinum. — Taldi hún þafe fyrst til, afe þafe væri ekki rétt, afe konúngur væri skyldafeur til afe vinna eife afe stjórnarskránni (sjá 5. gr. laganna), en hvorki þjófeinni né ríkis- ráfeinu væri gjört neitt þvílíkt afe skyldu aptur á móti; einnig þótti henni þafe ekki geta samrýmzt konúngsvaldinu, afe láta næsta ríkis- erfíngja eiga sæti í leyndarráfeinu og ræfea þar öll mál án þess afe hafa nokkra abyrgfe á, og þafe hvort sem konúngi líkafei vel efeur illa (s. 44. og 15. gr.). Hins vegar þótti nefndinni þafe ekki samhljófea frelsi þjófearinnar, afe stjórnin geti ein ráfeife, hvernig lagafrumvörp verfei lögufe vife þrifeju umræfeu, en ríkisráfeife geti þá afe eins játafe efeur neitafe frumvarpinu öllu (s. 45. gr.); þá efafeist og nefndin um, hvort kosníngarrétturinn væri sambofeinn ])jófefrels- inu (s. 24.—29. gr.), og hvort leyndarráfeife fengi ekki of mikil umráfe yfir málum þeim, er snerta valdsumdæmi yfirvalda og dóms-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.