Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Síða 30

Skírnir - 01.01.1856, Síða 30
32 FRÉTTIR. Svíþjóð. þræibi; gufuskipin skrífca andviferis sem forviferis, og hafa því byr sem Skibblabnir hvert á land sem vill, og gufuvagnarnir draga eptir sér fjölda af burfear- og farvögnum og j)jóta áfram óbfluga eptir brautum sínum, þó enginn hestur gangi fyrir ])eim. En hvafe er nú þab, sem hefir hvatt hugvit manna til aii leita og til aí> finna öll jiessi hrabfæri? þafe eru naubsynleg vifcskipti og erindagjöriir eins vií) annan. uþai er ekki gott ai mafeurinn sé einn’’, og skap- arinn hefir samtengt mennina mefe óslítandi félagsböndum. þetta ár hefir verife verzlun mikil í Svíj)jófe; eru þar til tvær ástæfeur, önnur sú, afe þeir hafa getafe selt varm'ng þann, er Rússar seldu áfeur og Finnlendíngar, og hin önnur, afe sífean lagfeur var svo hár tollur á brennivínsbrennslurnar í landinu og margar þeirra afteknar mefe öllu, þá hafa Sviar selt korn öferum Jýófeum; í fyrra seldu þeir 1,022,287 tunnur meira en þeir keyptu, og þetta ár þó enn meira. Svíar eru langmestir ifenafearmenn á Norfeurlöndum; nú fyrir 20 árum sífean voru þar í landi 2021 verksmifeja, 14,479 verkmenn, og vinnuaflinn var 11,288,324 bánkadala virfei. 1834 voru unnar og ofnar 632,663 álnir sænskar — sænsk alin er ímun styttri en hin danska — i klæfea- og vefsmifejum Svía; sama ár voru tættar og ofnar í heimahúsum 843,063 álnir vafemála og ullar- dúka; þafe ár keyptu Sviar næstum 1J miljón pd. ullar. Sífean hafa þó fjölgafe mjög klæfeasmifejur í Svíþjófe; 18-52 voru þær 130, vinnumenn 3509 og tóarar 752; en árife eptir ekki nema 109, og vinnumenn 3037, vinnuaflinn 4,410,025 bánkadalir, en þafe var 647,618 dölum minna en árife á undan. Nú hafa því Svíar lækkafe toll á ull, og mun þafe verfea fslendíngum afe gófeu haldi. Mestar ullarvefsmifejur Svía eru í Norfekaupangi. J>ó nú Svíar hafi verife hlutlausir í styrjöldinni, þá hefir þafe verife aufeséfe á öllu, afe þjófein hefir unnt bandamönnum sigurs á Rússum. Undir eins og Svíar fréttu sigur bandamanna vife Sebasto- pol 8. september, tóku menn sig saman vífea í landinu og efldu til veizlu í minníng sigurs bandamanna. 1 Gautaborg voru 2000 manna, er tóku þátt í hátífeahaldinu, og 14,000 horffeu á. þetta er ekki undarlegt, því Svíar eru miklir bardagamenn, og hjá þeim er lang- mest þjófelíf á Norfeurlöndum. þetta og margt annafe mun hafa vakife eptirtekt bandamanna, og aufeséfe var þafe á enskum blöfeum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.