Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 56
58 FHÉTTIR. England. sjálfiir, þá má me& sanni segja, ab þeir sé ekki embættismenn af því, ab konúngur nefni þá, heldur af hinu, afe þeir eru hinir rík- ustu bændur í sveitinni, því aldrei eru nefndir til þess menn utan hérabs, og aldri hefir neinum ríkum og vinsælum bónda verib neitab um embættib. Af þessu fyrirkomulagi kemur þafe, afe hver keppist á vib annan ab vera hinn gildasti bóndi í sveitinni og vinna þar sem mest gagn og auka sér vinsældir, því ríklundubum manni greib- ist gata til vegs og valda í hérafeinu, eins og forbum var á landi voru, mefean þab var og hét. Sérhver, sem græbir fé af kaupskap ebur ibna&i, kaupir þegar jörb i sveit, og allir sem hyggja á aub og metorb hljóta ab verba landeigendur, ef þeir annars ekki eru þafe, því þafe er sú eign sem frami fylgir. þafe kvebur svo rammt ab, afe hver sem fæddur er í bæ dregur dulur á fæbíngarstaÖ sinn og leynir honum meban hann má; allir vilja vera bornir í sveit, því hún er höfbíngjasetur, og hver sem ekki er borinn þar vill þó deyja þar, svo ab sagt verbi um börn bans, afc þau sé af góbum getin. Enginn er sá allra þeirra stórhöfbíngja, sem eru í efri málstofunni, afe hann segist eiga heima í Lundúnum, heldur á bæ sínum í sveitinni; bæjanöfnin þekkja allir og sögu þeirra, og eins og bóndinn gjörir þar garfcinn frægan eins gjörir og garburinn bónd- ann frægan. Hvert mannsbarn þekkir hina dýrlegu sumarhöll Blen- heim, og veit a& Englendíngar gáfu hana Marlborough, hinni miklu hetju, er vann sigurinn vib Blenheim og sigrafeist á Hlöbvi konúngi fjórtánda. Menn þurfa varla annab en afe lesa kvæfei efeur sögu eptir eitthvert enskt skáld, til þess afe finna hversu mjög þeir unna sveitinni og búskapnum, þeim finnst þetta ekki „dónalegt” heldur skáldlegt. Milton orti Paradísarmissi, blindur og á þeim tíma, þá er ættjörfe hans var þjáfe af harfestjórn og yfirgangi konúngsvaldsins, og þó lýsir hann svo fagurlega og nákvæmlega hinum fyrsta aldin- garfei, sem til var á jörfeinni, afe þá lýsíngu heffei enginn getafe gjört nema enskur mafeur. „Arstífeirnar” eptir Thompson og „presturinn á Vökumörk” (WakefieldJ eptir Goldsmith, sem bæfei eru hin þjófe- legustu og vífefrægustu skáldskaparrit, lýsa þessu enn betur. Gold- smith segir svo um Primrose prest: „Hann er þafe þrennt sem virfeulegast er í mannlegu félagi: hann er prestur, sveitabóndi og fafeir”; og prestskonunni telur hann þafe til ágætis, „afe hún hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.