Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 68
70
FRÉTTIR.
I'jóðverjaland.
ólifaí). 1854 voru tekjurnar 245,333,724 gyllini1, og er þa& fullum
8 miljónum meira en 1853; en gjöldin 1854 eru: hin vanalegu,
294,529,681 gyll., og er þab líka rúmum 8 milj. gyll. meir en
1853; hin óvanalega gjöld voru 91,516,965 gyll., efeur næstum
84 milj. meir en 1853, því þá voru þau ekki meiri en rúmar
7 miljónir. Gjöldin eru þá alls 386,046,646 gyllini, og er þaö
140,712,922 gyllinum meira en tekjurnar. 1853 gengu 66,819,173
gyll. í leigur af ríkisskuldum, 111,967,916 gyllini gengu til her-
stjórnarinnar. Mestöllum skuldum hefir Austurríki safnab núna sífean
1849. I byrjun ársins 1850 voru ríkisskuldirnar hér um bil
1,023,200,000 gyllini; í septembermánubi 1851 tók ríkiö á leigu
hjá landsmönnum 85,569,800 gyll., og átti þaö ab vera til þess
ab bæta gangverfe á bréfpeníngum, sem þá voru farnir aí> falla í
verfei, því svo örírngt var afe fá þeim skipt fyrir silfurpenínga. í
maí 1852 tók rikib á leigu hjá útlendum mönnum 35 miljónir
gydlina, og í september sama ár aptur hjá innlendum mönnum 80
mOjónir, og 20. júli 1854 tók þaí> enn á leigu hjá landsmönnum
sínum 350 milj. gyllina og 500 miljónir enn til aÖ bæta gangverb á
bréfpeníngum. þrátt fyrir allar þessar tOraunir eru þó bréfpeníngar
svo miklir í landinu, en sOfur svo lítif), aí) þab er meíi naumindum
ab embættismenn vilji taka vib seblum sínum, sem þeir eru þó
skyldir til, því þeir eru fullkominn lögeyrir, hvaS þá heldur alþýba;
en silfrií) og gullpeníngamir dragast fljótt út úr landinu, e&úr hverfa
úr skuldaskiptum manna.
í þættinum af ítölum skal sagt frá vibskiptum Austurríkis vib
páfann og vib Sardiníu, og um hlutdeild þess í fri&arsamníngunum
skal og gjör sagt síbar í riti þessu, og lúkum vér því hér ab segja
frá þjó&verjum.
Frá
Hollendingum.
Hollendíngar hafa setib hjá og engan þátt tekib í styrjöld-
inni, og meinar þa& þeim enginn, því ab þeir eru svo settir,
‘) Gyilini það eður florin (blómdalur?), sem er innlendur gjaldeyrir i
Austurríki, er svo slegið, að það er jafnt 88 skild. í dönskum pening-
um. I sumum öðrum rikjum á Suðurþýzkalandi er gyllini minna.