Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 68
70 FRÉTTIR. I'jóðverjaland. ólifaí). 1854 voru tekjurnar 245,333,724 gyllini1, og er þa& fullum 8 miljónum meira en 1853; en gjöldin 1854 eru: hin vanalegu, 294,529,681 gyll., og er þab líka rúmum 8 milj. gyll. meir en 1853; hin óvanalega gjöld voru 91,516,965 gyll., efeur næstum 84 milj. meir en 1853, því þá voru þau ekki meiri en rúmar 7 miljónir. Gjöldin eru þá alls 386,046,646 gyllini, og er þaö 140,712,922 gyllinum meira en tekjurnar. 1853 gengu 66,819,173 gyll. í leigur af ríkisskuldum, 111,967,916 gyllini gengu til her- stjórnarinnar. Mestöllum skuldum hefir Austurríki safnab núna sífean 1849. I byrjun ársins 1850 voru ríkisskuldirnar hér um bil 1,023,200,000 gyllini; í septembermánubi 1851 tók ríkiö á leigu hjá landsmönnum 85,569,800 gyll., og átti þaö ab vera til þess ab bæta gangverfe á bréfpeníngum, sem þá voru farnir aí> falla í verfei, því svo örírngt var afe fá þeim skipt fyrir silfurpenínga. í maí 1852 tók rikib á leigu hjá útlendum mönnum 35 miljónir gydlina, og í september sama ár aptur hjá innlendum mönnum 80 mOjónir, og 20. júli 1854 tók þaí> enn á leigu hjá landsmönnum sínum 350 milj. gyllina og 500 miljónir enn til aÖ bæta gangverb á bréfpeníngum. þrátt fyrir allar þessar tOraunir eru þó bréfpeníngar svo miklir í landinu, en sOfur svo lítif), aí) þab er meíi naumindum ab embættismenn vilji taka vib seblum sínum, sem þeir eru þó skyldir til, því þeir eru fullkominn lögeyrir, hvaS þá heldur alþýba; en silfrií) og gullpeníngamir dragast fljótt út úr landinu, e&úr hverfa úr skuldaskiptum manna. í þættinum af ítölum skal sagt frá vibskiptum Austurríkis vib páfann og vib Sardiníu, og um hlutdeild þess í fri&arsamníngunum skal og gjör sagt síbar í riti þessu, og lúkum vér því hér ab segja frá þjó&verjum. Frá Hollendingum. Hollendíngar hafa setib hjá og engan þátt tekib í styrjöld- inni, og meinar þa& þeim enginn, því ab þeir eru svo settir, ‘) Gyilini það eður florin (blómdalur?), sem er innlendur gjaldeyrir i Austurríki, er svo slegið, að það er jafnt 88 skild. í dönskum pening- um. I sumum öðrum rikjum á Suðurþýzkalandi er gyllini minna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.