Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 94
96 FRÉTTIR. (irikkland. þeir stafkörlum né fátækum ferbamönnum, því jieir girnast fé manna en ekki líf þeirra. Frá V e s t u r h e i iii $ ni ö n n ii ui. Jiess er getib stuttlega í Skírni í fyrra, ab tala þeirra manna vex óbum, er flytja sig búferlum til Vesturheims, svo afe nú koma þangaí) yfir 400,000 ebur næstum hálf miljón manna ár hvert. En þótt þab sé í mörgu æskilegt, ab landib sé numib, og þab auki veldi Vesturheimsmanna ab landsmenn fjölgi svo óbum, þá er þab í annan stab athugavert, hvort þjóberni hinna innbornu verbi eigi háski búinn af þvílíkum fjölda landnámamanna. þetta hafa Banda- menn athugab. Abur var þar í landi sá flokkur manna, er kall- abur var þjóbflokkur; liann fylgdi því fram, ab menn skyldu laga og rétta lög sín, hætti og sibu sina, sem mest eptir forfebrum sínum. Flokkur þessi stób nokkra stund, en eyddist síban. En nú er kominn upp annar flokkur, er kallar sig Know-nothing (eg veit ekkert), er vér viljum kalla Örvitrínga. þab bar mjög svo lítib á flokki þessum í fyrstu, því hann lét lítib yfir sér, eins og nafnib líka bendir til; en nú er hann orbinn libmargur og lætur mikib til sín taka ; hann fylgir því hinu sama fram sem þjóbflokk- urinn, nema hvab hann tekur dýpra í árinni. Örvitringarnir lýsa þannig fyrirætlun sinni og verkefni; „Vér óskum, ab nibjum þjób- veldis vors verbi innrætt tilfinníng og hugsunarháttur forfebra vorra, og þeim verbi kennd hin helga bók spekinnar, er forfebur vorir hafa numib af fjörgjöf hins sibgóba og gubrækilega frelsis, er lýsir sér í lagasetníngum og tilskipunum þeirra”. þeir æskja og þess hér um bil meb berum orbum, ab kosníngarréttur sé ekki gefinn öbrum en heimbornum þarlandsmönnum; síban lýsa þeir yfir því, ab þeir vilji ab hvert fylki haldi stjórnréttindum sínum óskertum, og umfram allt, ab abalstjórn og fylkjasamband þeirra sé styrkt og stutt af alefli. þab er abalstefna Örvitrínganna, ab kenna lönd- um sínum ab meta fornöld sína og halda fast vib forna venju, en forbast ab taka of mjög upp nýbreytni og nýjúngar, er koma utan ab þeim frá öbrum þjóbum, og sem annabhvort á lítib ebur ekkert skylt vib forna háttsemi landsmanna og lagasetníng. þeir amast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.