Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 74
76 FRÉTTIR. Frakklnnd. vér, aö annabhvort hlýtur þjófein a?) afsala sér valdi og vegsemd hverri, eímr ef hún ber hug og vilja til ab framkvæma þab, sem göfuglvndi hennar, hin forna frægb forfeferanna og forsjónin sjálf blæs henni í brjóst, þá verbur hún á stundum ab leggja hart á sig og sýna rögg af sér, því meb því einu móti ávinnur hún sér þá virbíngu. sem hún á skilií). Treystum Gufei, verum þrautgóbir og þrekmiklir í áformum vorum! þá munum vér öblast sælan sigur og farsælan frib, sem oss og bandamönnum vorum er samboöinn”. — A þínginu gjörbist ekki annab merkilegt til tíbinda, en ab þíng- menn játtu láninu, þab var 750 miljónir franka, einnig féllust þeir á, ab hann mætti þetta ár nefna liö af Frakklandi, sem hann hafibi beibzt, en þa& voru alls 140,000 manna. Síban var þíngi slitib hinn 13. júlí. Askriptin til lánsins byrjabi hinn 18. og var úti hinn 29. júlí; en svo fúsir voru menn á aÖ ljá stjóm sinni pen- ínga, ab þegar fresturinn var libinn, og farib var aö telja, þá höfbu menn lofaö alls 3,652,591,985 franka, ebur næstum fimmfalt vib þab sem um var bebife. Svo mikil ös var aÖ húsi því, þar sem menn áttu afe rita hve mikib þeir vildu ljá, afe mannaröbin stób langt fram á borgarstrætib hinn fyrsta morgun, og hver ætlabi aÖ troba annan undir til aö geta komizt sem fyrst ab meb sitt loforb. Askrif- endurnir vom alls 316,864 manna, af þeim voru 236,577 úr sveit- unum, en hinir úr borginni. Sveitamenn höfbu lofaÖ aö ljá alls 1,118,703,535 fr.; hinu, ebur alls 2,533,888,450 fr., var lofab af mönnum í París, af þessu fé höfbu útlendir menn lofab hér um bil 600,000,000 fr. Margir höffeu lofab litlu láni, 50 frönkum eöur minna fé; þau tillög voru samtals 231,920,155 fr. Stjórnin fékk i fyrra haust 500 milj. fr. afe láni, og þá lofufeu menn ab ljá alls 2,175 milj. fr., ebur meir en fjórfalt þab sem um var beöiö. því verbur ekki neitab, aÖ þessi lánfýsi Frakka er vottur um traust þeirra til stjórnar sinnar, einkum þar eb þá kom í Ijós, ab lands- menn annars hafi verib fastir á peníngum sínum, því þá komu þeir mefc mjög svo gamla penínga, alla saman græna af elli, er menn ætluÖu undir lok libna. Öll peníngaeign á Frakklandi er sagt afe sé 20,000 miljóna fr., af þeim er hálft seytjánda þúsund miljóna í bréfpeníngum ebur þeirra virbi, 761 j miljón fr. í slegnu gulli og 2583j miljón fr. í slegnum silfurpeningum. Gullpeníngar vaxa óöum v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.