Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 51
England. FRÉTTIR. 53 nú gjört fé vort svo bráfeþroska, ab því verfei full fariþ fram þegar þab er tvævett, þar sem þab er nú ekki fullþroska fyrr en fjiigra ebur fimm vetra, þá græbum vér allan helmíng á fénu. Fjár- kyn þab, sem Bakewell kom upp, er hnubbótt og holdrnikife, lág- fætt og dregur kvifeinn mefe jörfeunni ;■ þafe er fullvaxta tvævett, og fallife er vanalega 10 fjórfeúngar; fjúrkyn þetta heitir Nýja-Leicester- kyn efeur Disley-kyn. Afeferfe sú er einfóid, sem Bakewell vife haffei; hann valdi úr fé sínu þafe sem haffei þá kosti til aö bera, sem hann vildi helzt, og kynjafei þafe saman, valdi sífean úr afe nýju og fór eins afe, þar til hann fékk fjárkyn þafe, sem honum líkafei og var orfeife afbragfe annars fjár. Afeferfe þessi er einfold, en þafe er ekki eins hægt afe vita, hverja ásaufei mafeur skal helzt velja til kyn: bóta. Afeur en Bakewell tók þetta fyrir sig, höffeu margir reynt hife sama; völdu þeir til J)ess stórbeinótt fé og hrikalegt, })ví J)eir hugfeu, afe hverju beini yrfei afe fylgja nokkufe; en Bakewell valdi sér fé fremur lítife en feitlagife og kökkótt, og tókst honum J)afe sem hann ætlafei, en hinum haffei misheppnazt. Fjárkyu þetta er ekki stærra en annafe fé, en þéttvaxnara og sívalt eins og kefii, og fæturnir svo stuttir sem á ketti. þá er Bakewell haffei bætt fé sitt svo sem nú er sagt, og hann haffci varifc til þess ærnum peníngum í meir en 30 ár, þá fór hann afe leigja þafc öferum til afe bæta fjárkyn þeirra, og einn vetur fékk hann 55,000 rd. í hrýtínga gjöld, og græddi hann afe lyktum á J)ví stórfé. Disleykynife er þúngt á sér og þolir illa rekstur, þafe er alifc upp á sléttu mýrlendi og hefir lítifc um sig, en vant gófcri mefcferfc og trafegjöf. Svo er landslagi háttafe á Englandi, eins og vífcast hvar ann- stafcar, afe þafe er slétt, hálsótt og fjöllótt. Bisleykynifc er ekki gott i fjalllendinu né heldur þar sem ásar eru og hæfeir, J)ví þafe er óbrattgengt. A Sufcur-Englandi, J)ar sem holtótt er og landifc gengur eins og í öldum. er gott beitiland, en þó fremur magurt, og hugfeu menn því lengi, afe ekki væri afe hugsa til afe bæta þar fjárkynife afe neinum mun, mefe því afe bændur þar gátu ekki vanifc Disleykynifc vife sitt haglendi. 1780 tók aufeugur landeigandi nokkur sig til, Jón Ellman afe nafni, og valdi úr fé sínu þafe sem bezt var til undaneldis, eins og Bakewell haffei áfeur gjört, og gaf því inni á vetrum, en áfeur haffei þafe gengife úti. Komst hann þá afe raun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.