Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Síða 102

Skírnir - 01.01.1856, Síða 102
104 FRÉTTIR. Slyrjöldin, mönnum flotans skipab aí) taka borgina Kertch og fara inn í asófska hafií), ef þar væri gengt smáskipum, og eyfca borgum Rússa og köstulum, svo aí> ekki efldist Rússar þafean aí) vistum og hervopn- um. J>etta var gjört meb þvílíku snarræfei, aí) Rússar vissu eigi fyrr til, en herskipin komu afe þeim; varfe því ekki af vörn. Nú var Kertch tekin, og hver borgin á fætur annari: Jenikale, Berdi- ansk, Arabat, Genitchi, Taganrok, Mariapol o. s. frv. — allar á einni svipstundu. þar voru og tekin 360 stórskip efeur fleiri, og enn fleiri minni skip og fiskibátar; nægtabúr Rússa voru rænd efeur brennd, og bandamenn tóku þar ógrynni fjár í vistum og ýmsum herbúnafei. Er svo sagt, afe bandamenn hafi þar tekife upp fyrir Rússum svo miklar vistir, sem nægja mundu 10,000 manns í 4 mánufei. Sirk- asíumegin efeur afe austanverfeu vife Svartahafife, skammt fyrir austan þar sem sundife gengur inn í asófska hafife, liggur Anapa, víggirfe borg; þar höffeu Rússar setulife, er þeir sendu á hendur Sérkessum. En er bandamenn höffeu tekife allar borgir fyrir Rússum mefe asófska hafinu, þá yfirgáfu Rússar kastalann í Anapa, en Sérkessar ræntu bæinn. Nú víkur sögunni aptur til Sebastopol. 6. júní tóku banda- menn til afe skjóta á vígi Rússa hife þrifeja sinn; var þá skotife life- langan daginn frá morgni til kvölds. Fór nú bandamönnum sem {>ór forfeum, er hann þreytti á drykkinn i höll Útgarfealoka, afe þeir sáu, afe tlþá haffei nú helzt nokkut munr á fengizt”; gáfu þeir því upp skothrífeina daginn eptir, en gerfeu áhlaup á vígin. Vígi þafe er Englendíngar áttu afe taka köllufeu menn Steinbrotife, þafe tóku Englendíngar áfríulaust; en vígi þau er Frakkar sóttu hétu Turn- inn og Hvítavirki. þessi virki tóku Frakkar mefe svo miklu snar- ræfei, afe Rússar sáu þann eina afe flýja á burt sem skjótast; en svo var her Frakka orfeinn ófeur, afe hann hélt á eptir Rússum, og nam eigi stafear fyrr en hann var kominn upp afe höfufevigi Rússa, er kallafe var Malakof-turn; skutu þá Rússar afe þeim úr fallbissum sínum ofan úr turninum, og var þafe hin mesta hrífe. Frakkar hurfu þá aptur og settust í vígin, er þeir höffeu áfeur tekife, og gátu Rússar ekki komife þeim þafean. Nú höffeu bandamenn unnife stóran bug á Rússum, fengife gófe vígi, er Rússar höffeu áfeur haft, og komnir mjög nærri höfufcvirkjum þeirra: turninum Malakof og virkinu Redan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.