Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 20
22 FRÉTTIR. Damnörk, Af nýmælum þeim sem gjörzt hafa þetta ár viljum vér ab eins nefna: lagabofe um aftöku lögleigu fjár. Afeur hafa þab veriii lög í Danmörku, ab ekki mátti taka meir en 4 rd. af 100 rd. í leigu árlangt, en lagt ríkt vi&, ef út af var brugiib; en nú er þaí) aftekii, og má hver mafcur taka þá leigu af fé sínu, er hann vill, ekki verfeur hann sekur um okur, en ekki má þó taka hærri leigu en 4 af 100 gegn vefei í fasteignum. Nú hefir þab verife tekib í lög, ah sóknarmenn megi sækja alla gubsþjónustu til aunars prests en sóknarprests síns. Skal mafeur þá semja um þjón- ustu vifc þann prest, er hann vill þiggja þjónustu afc, og skýra sífcan prófasti frá því, en prófastur segir sóknarprestinum frá, hvernig komifc sé. Vilji nú mafcur aptur hverfa til sóknarprests síns, þá skal hann og skýra prófasti sínum frá því, en hann tjáir þafc bæfci sóknarprestinum og eins hinum, er hann þáfci þjónustu afc. þó skal mafcnr, er tekur sér annan prest, skýra sóknarpresti sínum frá öllu því er rita skal í kirkjubækumar, t. a. m. barnaskírn, fæfcíng barns, mannslát o. s. frv., og skal hann senda honum mefc skýrslu sinni vitnisburfc frá presti þeim, er barn skírfci efcur líksöng flutti, einnig skal prestur sá, er nú var getifc, rita þetta allt í sína kirkjubók. Skyldur er mafcur, enn þótt hann taki sér annan prest, afc reifca sóknarpresti sínum tíund og alla skyld afcra, mefcan prestur sá er afc braufcinu; en ef hann flytur þafcan og nýr prestur kemur, þá er hann laus vifc öll aukagjöld til þess prests (skírnartoll, líksöngseyri, ofiur). Frumvarp þafc, sem getifc var í fyrra, um kosníngar til hér- afcs nefnda og amta, er og nú orfcifc afc lögum. Önnur lög, sem gefin hafa verifc, lúta afc launavifcbót embættismanna og kennara, og eru enn á leifcinni nokkur mál um sama efni. þess verfcur og afc geta, afc Monrad biskup, er áfcur var vikifc frá embætti, var settur til yfirumsjónarmanns alþýfcuskóla og uppfræfcíngar í landinu, og hefir hann ferfcazt um til afc yfirlíta kennsluna, og verfcur afc líkind- um eitthvafc gjört til þess, afc alþýfcu- og barna-skólar verfci lands- mönnum afc meiri notum, en híngafc til hefir verifc. Nú hefir verifc breytt miklu til um störf ráfcgjafanna sífcan al- rikisskráin var leidd í lög, og afcskilin afc miklu alríkismál frá dönskum málum. Bang ráfcgjafaforseti var settur yfir hin innlendu alríkismál, en er þó enn um stund ráfcgjafi hinna dönsku innlendu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.