Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 48
50 FRÉTTIR. England. álfunni 74 menn. Síbería er fábygg&ust næst Eyálfunni, þar eru 12 menn á ferskeyttri milu. Á landsufeurströnd Nýjahollands liggur nýlendan New South Wales, sú nýlenda er fyrst numin af löndum þar. 1788 tóku Englendíngar afe flytja þangafe óbótamenn sína, og héldu því fram afe 1843. Nýlendumenn ömufeust mjög vife þessum ófógn- ufei og andvaragestum, og hættu Englar þá afe flytja þá þangafe. Van Diemensland var numife 1803, þangafe hafa og Englar flutt sakamenn sína þar til 1852. Viktoría og Sufeurland, er numin voru 1835 og 1836, eru þau einu fylki þar, sem ekki hafa veriö byggfe af útlægum mönnum frá Englandi. Nú flytja þeir útlaga sína til vesturstrandarinnar á landinu. Norfeurhlutinn er enn afe öllu óbyggfeur. New South Wales var lengi fram eptir hife langhelzta fylki á Nýjahollandi, og laut þá Viktoría undir þafe. Um árslokin 1853 var í New South Wales 231,000 manna, en í Viktoríu 220,000; en New South Wales er fjórfalt stærra afe ummáli. I lok ársins 1853 voru á Sufeurlandi 79,000 manna, en 1850 ekki nema 64,000; á Vesturlandi 11,000 manns, og á Van Diemenslandi 66,000; en 1848 voru þar 65,000 manns. Viktoría er nú hife fjölbyggfeasta fylki þar í Eyálfunni, og er kallafe A'aslralia felix, efeur eylandife sæla. þar eru 2 stórbæir: Melbourne, er haffei 1854 71,000 manns, og annar Geelong mefe 20,000 manns; báfeir þessir bæir liggja vife Port Philip (Filipshöfn). Allir stafeabúar í Viktoríu voru í apríl 1854 100,909, gullnemar 67,161, þeir sem liffeu á jarferækt voru 58,046, á ferfealagi voru 1796 og á skipum 4974, þafe er alls 232,886 menn. þetta er sú mesta fólksfjölgun sem menn vita til í einu hérafei, og kemur þafe einúngis af því, afe svo margir land- námamenn flytjast þangafe; en í landinu sjálfu fæfeast naumast eins margir eins og deyja, því þar er hart um kvonföng. í gullnámun- um eru fjórfalt fleiri karlar en konur, í sveitinni eru 3 karlmenn móti 2 og í bæjunum 7 móti 6 konum. Gullnámife hefir einkum dregife menn til Eyálfunnar, en ekki er nú búnafeurinn mifeur ábata- samur orfeinn en gullnámife. þafe hefir og mefefram verife orsök til afe menn fluttu þangafe, afe menn gengu í félög á Englandi til afe koma mönnum þangafe; þeir lögfeu fé saman og létu þá menn fara mefe er þeir trúfeu bezt, og fengu þafe sífean borgafe, er þeir sem mefe fóru höffeu grætt fé í gidlnámunum efeur á jarfearrækt, og sífean
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.