Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 14
16
FRÉTTIR.
D.'tmnúrk.
manna, og hvort dómmálum væri ekki háski búinn af slíku fyrir-
komulagi (s. 20. gr.). Einnig fannst nefndinni sitthvaíi eina í
alríkislögunum miba til aö styrkja stjórnina (þ. e. ráíianeytib, leynd-
arrábib o. s. frv.), en ekki konúng né þjóöina (sjá t. a. m. 14. 15.
20. 22. og 54. gr.). Samt sem ábur réb nefndin til þess, aí)
samþykkja skyldi frumvarpib, hæbi vegna þess, ab ekki mundi
aubife aí> gefa þau alríkislög, sem öllum væri ab skapi, og svo
vegna hins, ab brýn naufesyn bæri til aÖ koma alrlkislögum á og
fá enda á óvissu þeirri og endaleysu, sem nú væri í ríkisstjórninni.
þess verbur ab geta, ab tveir menn í nefndinni, og sem konúngur
hafbi nefnt í ríkisrábiíi, annan fyrir hönd Holseta, Burchardi ab
nafni, og hinn fyrir Láenborg, er hét Berckemeyer, bættu vií) nefnd-
arálitib þeim athugasemdum: Burchardi, ab þó hann væri frum-
varpinu ab mestu samdóma, þá mætti ekki álíta þab sem almenn-
íngsálit í Holsetalandi, og Berckemeyer, afe enginn mætti skilja
svo jákvæbi sitt, sem hann vildi meb því á nokkurn hátt sker&a
réttindi eíiur einkaréttindi Láenborgar. Svo lauk þessu máli, ab
ríkisrábib samþykkti frumvörpin til alríkislaganna og kosníngar-
laganna meb 18 atkvæöum gegn 2, þab var Tscherning og Revent-
lovv Farve úr Holsetalandi. Konúngur lét og leggja fram fyrir ríkis-
rábib áætlunina 1855—56. Síban var þíngi slitib.
Undir eins og frumvarp þetta kom á prent, tók abalblab þjób-
ernismanna, „Föburlandib’’, til og reif þab nibur, og sum af hinum
blöíunum fylgdu meb. BlaÖ þetta sýndi hvern rétt alríkisþíngib
fengi og hvern rétt þafe vantabi, efcur hvafe þafe gæti og ekki gæti.
„þafe getur”, segir blafeife, lttalafe þýzku efeur dönsku, þafe getur
ráfeife því, hvort og hvernig almenníngur skuli fá nokkra vitneskju
um þíngsafegjörfeir, þafe getur tekife vife bænarskrám af hendi ein-
hvers þingmanna sinna, þafe getur sagt, hvort kosníng þíngmanns
sé gild, og þafe getur befeife og borife sig upp vife konúng um al-
ríkismálefni; en ekki getur þafe kosife forseta sinn né varaforseta,
né lögtekife þíngsköp sín, né stúngife upp á nýmælum, né haldife áfram
umræfeum um lagafrumvörp, sem stjórnin leggur fram, nema hún vilji
svo, né samþykkt lagafrumvarp eins og þafe kynni afe hafa breytt því,
né beldur haft nokkra vissu um, afe frumvarpife verfei gjört afe lögum,
þegar allt er búife.” þetta er afealinntak í afefinníngum blafeamanna.