Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 114
116
FRÉTTIR.
Vifthctir.
aí» Austurríki, Bretland hife mikla og Frakkland eru aí) semja vib
Tyrkja soldán um þegnréttindi hinna kristnu og trúarfrelsi þeirra,
þá skal Rússlandi bofeife af) taka þátt i samningum þeim, þá er frifeur
verbur saminn.
5. gr. Bíki þau, er nú hafa átt í ófribi saman, áskilja sér \
þann rétt, er þau á því eiga, ab koma fram meb fleiri skilmála
en þá Qóra sem nú eru taldir.”
Prússar fengu eigi ab senda neinn til fribarstefnunnar, því ab
þeir höfbu svo lítt verife vibribnir þessi mál; en seinna fengu þeir
þó komib manni á fundinn, en þó ekki til ab ræba málin, heldur
ab eins til ab samþykkja ebur neita samþykki sínu á, ab samníngar
þeir væri af teknir, er Prússar höfbu ábur skrifab undir og snertu
þetta mál, en sem nú skyldi breyta. Gjörbu þá Prússar Manteufel
á fundinn. Abur en fribarstefna þessi var sett, þá var þab lengi ab
menn ætlubu, ab Sardinía fengi ekki ab senda mann til fundarins;
þóttust menn og vita, ab Austurríkismönnum væri þab mjög í móti
skapi ab sitja á samkomu meb Sardiníumönnum; en svo lauk, helzt
fyrir tillögur Englendínga, ab tveir menn komu frá Sardiníu eins
og hinum ríkjunum. Allt hefir farib mjög af hljóbi um vibræbur
fundarmanna; en þab orb leikur á, ab Clarendon hafi verib lang-
harbastur í kröfum sínum vib Bússa, því Englendíngar vildu eigi
fribinn fremur en svo; ])óttust þeir hingab til eigi hafa unnib sér
nóg til frægbar í orustum, en höfbu nú libsafnab mikinn og hinn
fríbasta flota, og penínga nóga til ab halda áfram styrjöldinni. Menn
segja, ab Frakka keisari vildi gjarnan ab fribur kæmist á, því nú
var fé hans farib ab þverra, en sótt allskæb í libi hans á Krím.
Hér kemur fram mismunur sá, sem er á Englendíngum og Frökkum
og á stjórn beggja ríkjanna : Frakkar eru manna harbastir á skorp-
unni, en Englendíngar harbna vib þraut hverja; sami er og munur
á öflugri einveldisstjórn og lýbfrjálsri konúngsstjórn: emvaldurinn
getur safnab saman öllu libi sínu á svipstundu, en í lýbfrjálsu landi
eru fleiri hendur um framkvæmdina og því meiri vafníngar á en
ella. En af öllum þeim, er sátu ab fribarsamníngunum, ætla menn
ab Bússar vildu fegnastir fribinn. 30. marz var fribarsamníngurinn
undirskrifabur, og þá bobab, ab fribur væri á kominn upp frá þeim
degi. Ekki vita menn neitt um inntak fribarsamníngsins framar en