Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 114

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 114
116 FRÉTTIR. Vifthctir. aí» Austurríki, Bretland hife mikla og Frakkland eru aí) semja vib Tyrkja soldán um þegnréttindi hinna kristnu og trúarfrelsi þeirra, þá skal Rússlandi bofeife af) taka þátt i samningum þeim, þá er frifeur verbur saminn. 5. gr. Bíki þau, er nú hafa átt í ófribi saman, áskilja sér \ þann rétt, er þau á því eiga, ab koma fram meb fleiri skilmála en þá Qóra sem nú eru taldir.” Prússar fengu eigi ab senda neinn til fribarstefnunnar, því ab þeir höfbu svo lítt verife vibribnir þessi mál; en seinna fengu þeir þó komib manni á fundinn, en þó ekki til ab ræba málin, heldur ab eins til ab samþykkja ebur neita samþykki sínu á, ab samníngar þeir væri af teknir, er Prússar höfbu ábur skrifab undir og snertu þetta mál, en sem nú skyldi breyta. Gjörbu þá Prússar Manteufel á fundinn. Abur en fribarstefna þessi var sett, þá var þab lengi ab menn ætlubu, ab Sardinía fengi ekki ab senda mann til fundarins; þóttust menn og vita, ab Austurríkismönnum væri þab mjög í móti skapi ab sitja á samkomu meb Sardiníumönnum; en svo lauk, helzt fyrir tillögur Englendínga, ab tveir menn komu frá Sardiníu eins og hinum ríkjunum. Allt hefir farib mjög af hljóbi um vibræbur fundarmanna; en þab orb leikur á, ab Clarendon hafi verib lang- harbastur í kröfum sínum vib Bússa, því Englendíngar vildu eigi fribinn fremur en svo; ])óttust þeir hingab til eigi hafa unnib sér nóg til frægbar í orustum, en höfbu nú libsafnab mikinn og hinn fríbasta flota, og penínga nóga til ab halda áfram styrjöldinni. Menn segja, ab Frakka keisari vildi gjarnan ab fribur kæmist á, því nú var fé hans farib ab þverra, en sótt allskæb í libi hans á Krím. Hér kemur fram mismunur sá, sem er á Englendíngum og Frökkum og á stjórn beggja ríkjanna : Frakkar eru manna harbastir á skorp- unni, en Englendíngar harbna vib þraut hverja; sami er og munur á öflugri einveldisstjórn og lýbfrjálsri konúngsstjórn: emvaldurinn getur safnab saman öllu libi sínu á svipstundu, en í lýbfrjálsu landi eru fleiri hendur um framkvæmdina og því meiri vafníngar á en ella. En af öllum þeim, er sátu ab fribarsamníngunum, ætla menn ab Bússar vildu fegnastir fribinn. 30. marz var fribarsamníngurinn undirskrifabur, og þá bobab, ab fribur væri á kominn upp frá þeim degi. Ekki vita menn neitt um inntak fribarsamníngsins framar en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.