Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Síða 10

Skírnir - 01.01.1887, Síða 10
12 ALMENN TÍÐINDI. og frá Cap de Verde til Sierre Leone fram með vesturströnd Afríku. Sú lína er lenging línunnar frá Cadix, og verður færð suður til Góðrarvonarhöfða. Enn fremur frá Zanzíbar til Mosambique, frá Jash (á austurströnd Afríku) til eyjar i Persa- flóa, sem Búshire heitir, og frá Port Hamilton (sunnanvert við Korea) til eyja austur frá Shanghai (á Sínlandi), sem Söðuleyjar heita. Af landlínum voru þær flestar og lengstar, sem lagðar voru í Asíu, einkanlega á Sinlandi, og er því nú ákaft áfram haldið. Við árslok í fyrra áttu 26 hlutbrjefafjelög kaflínur, sem náðu yfir 98,540 enskar mílur, en þær sem rikjaeign voru yfir að eins 7000. Talið að fjelögin hafi 63 milliónir króna i árs- tekjur. Margir fara nú fram á, að ríkin kaupi allar kaflínur, auki þær sem þörf býður og hieypi drjúgum niður frjettaflutn- ingsgjaldinu, en mörg fjelaganna eru heldur frek til fjárins. Um sósfalismns og sósfalista. Inngangsorð. þegar kenningunum um nýtt ríki, kær- leika, jafnaðar og rjettlætis voru fyrstu brautir ruddar, talaði einn postulanna um «andvörp og eptirvænting allrar skepnu». Slíkthefir opt verið endurtekið með sömuorðum eða breyttum oger það á sína vísu enn. Allir bíða enn betri tíma. Ríkið kom, það stendur enn, það er heimsins mesta stórveldi, og það vill færa út endimörk sín, leggja undir sig gjörvalla veröld. f>að hefir átt og á enn í stríði og styrjöld, og þetta eflir þrótt og orku — en stríðið er ekki að eins við fjendurna fyrir utan, en líka fyrir innan eigin endimerki. Ríki Krists hefir orðið, eins og hvert annað ríki, að berjazt fyrir innri þrifum, fyrir framstigi mannanna að andlegu og eilífu miði. Hjer hefir borið fram, og hefir opt þokað aptur, en mönnum hefir æ orðið ljósara, hve rjettlætinu var vangegnt, hve daufa eigingirnin gerði menn við boðum jafnaðar og kærleika. A sumum timum er meir tekið eptir, enn á öðrum, andvörpum þeirra og stunum, sem byrðarnar bera og þrá lausn undan oki; rödd sannleikans kveður þá hærra upp úr enn að venju, 6n optast hættir þó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.