Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 19
ALMENN TÍÐINDI. 21 já á svipstundu — unnið meir til tjóns og hörmunga borgum og bygðum, enn unnið var í margra ára styrjöldum fyrri tíma. — Vjer færum hjer dáltið sýnishorn af hugvekjum ritsins: «Frá hinum fyrri öldum verður ekkert fundið til jafnaðar við hinar skjótlegu ummyndanir þjóðmenningarlífsins á vorum dögum. Svo mætti virðast, sem að líf mannsins — já, hins evrópukynjaða — byrjaði ekki fyr en á nítjándu öldinni, sem hann eigi fyr hafi vaknað við atgerfi sinu, eða fengið tól og tæki í hendur. Aður mjakaði öllu svo seint og seiglulega áfram, nú er allt á fleygiferð. Fyrst kemst hraði á framfarir verknaðarins, og öfl náttúrunnar verða að hamhleypum vinn- unnar. |>essar ummyndanir hafa aðrar í för með sjer, þær sem varða sjálft þegnfjelagið og þess skipun. Við það að skjótt skilar áfram, hvað verknað, iðnaðaraðferð og fl. snertir, breytist ástandið í þegnsambandinu, og af því hlýtur að leiða kröfur um breytta skipun. Við slíkar framfarir vaxa þegnfjelögin upp úr lögum sínum og tilskipunum eins og börnin upp úr fötunum Framförunum verður að fylgja aukið skyn á öllu sem til allrar stjórnar heyrir, og hjer þarf þvi betur til alls að gæta, því hraðara sem áfram skilar». «Hver ókennd áhrif hinar skjótlegu ummyndanir á vorum dögurn hafa á hugi manna, hvernig þær vekja til athvglis og varúðar, er alstaðar hægt at skynja. Alstaðar er sem á boð- um brjóti, sem stóröldur eigi að ríða yfir allan hinn mennt- aða heim. Trúin er á förum, sannfæring manna sem á hverf- anda hveli, en þeir kraptar veiklast, sem hafa haldið uppi hinni fyrri skipun. Pólitiskt fyrirkomulag er eins hverfult í lýðveld- um Ameríku og í konungaríkjum Evrópu. Hver sem stjórnar- skipunin er, þá vex órói lýðsins á öllum stöðum og menn fálma í blindni eptir úrræðum, vilja brjótast undan óþolandi fargi. Menn kenna æsingaseggjunum um slíkt ástand, en það er eins rangt og að segja, að kaldan komi af hröðum æðar- slætti. Nei, það er vínið nýja, sem ólgar i gömlum ilátum!» Henry George sýnir hvað það er, sem alstaðar veldur óværðinni og gerir ókominn tíma svo ískyggilegan. Hann leiðir mönnum fyrir sjónir hinn hræðilega mun á lífskjörum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.