Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 24
26 ALMENN TÍÐINDI. að minnast á Austurríki og Ungverjaland. Að samtöldu er helmingur fólksins, eða meira, hjer af slafnesku þjóðerni, en það eru alslafakenningarnar, eða kenningar um samdrátt allra slafneskra þjóðflokka undir merki hins «helga» Rússlands, undir verndarskjöld «Zarsins hvíta», sem leitað er lags til að boða eigi síður meðal þeirra þjóðflokka í Austurríki, enn slafnesku frændanna á Balkanskaga. Stundum kann stjórnin í Pjetursborg að hasta á hina alslafnesku trúarboða og blöð þeirra, en stundum er þeim lofað að segja allan hug sinn. Arið sem leið hafa þau blöð (t. Moskófutíðindi og fl.) mælt berara enn að undanförnu, um vonir Rússa og rjettarkvaðir, um atburðina á Bolgaralandi, og svo frv., og stundum svo, að stjórnvitringum Austurríkiskeisara og fleirum hefir orðið að bregða í brún. En Austurríki er heldur enn ekki i báða skó bundið, J>að hefir gert fóstbræðralag við þ) zkaland, það sam- band, sem kansellerar Jósefs keisara og ráðherrar Ungverja jafnan vitna til, þegar ský dregur fyrir sól friðarins, hvort sem þau koma úr norðri eða úr annari átt. En á hinn bóginn er öllum kunnugt, að Austurríki er, fyrir griðsetning og tilstilli Bismarcks, einhverjum samningum eða heitum háð við Rúss- land, eptir fundina í Skiernevice og Kremsier. Bismarck hefir ávallt tekið fram, að sambandið við Austurriki væri gert til að tryggja friðinn í vorri álfu. Af þvi er hægt að skilja, að báð- um skyldi jafnannt um að halda frið við Rússland, enn þjóðafrið- urinn mundi þá tryggvastur, er Rússland gengi í sambandið. það var þetta sem bjó undir, þegar Bismarck sneri það þrí- þætta friðarreipi, sem «Skírnir» hefir kallað «keisaraþrenning». Alexander keisari annar tók hjer vel undir í fyrstu, efi það dofnaði brátt yfir því sambandi, og hann komst að raun um 1878, hve valt var á vini að treysta. þó sonur hans kunni að hafa hlýtt á vináttuboð og tilmæli og svarað öllu með bliðu bragði í Skiernevice og Kremsier, hafa fæstir viljað öðru trúa, enn að honum hafi rikast búið niðri fyrir skapraun af leikslok- unum í Berlín (1878), löngun í að rjetta hlut Rússlands á Balkansskaga, og tortrygging gagnvart Austurríki og þýzka- landi. Ummælin i blöðum «Gamal-Rússa» og Slafavina —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.