Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 26
28 ALMENN TÍÐINDI. rekum, boðum þeirra og tiilögum. J>ar kom, að Rússakeisari kvaddi á burt höfuðerindrekann og konsúla sina, en margir óttuðust, að nú mundi atfaralið þegar sent suður í þeirra stað. Ofriðarspár næstum i öllum blöðum — nema þeim á þýzka- landi, sem Bismarck eru háð — og ráðherrar utanríkismálanna i Austurriki og á Italíu voru kvaddir skilagreizlu fyrir horfi málsins og fyrir atgjörðum sínum, og um málstöð stjórnarinnar. Akaft leitað eptir og enn þrefað í blöðunum, hvað talazt hefði með þeim Kalnoky og Bismarck í Kissingen og Gasteini (22. júlí og 8. ágúst), hvort það væri hugsandi, að þeim hefði komið saman um að lofa Rússum að leika við Bolgara og höfðingja þeirra að eigin vild. Fyrir slíkt þvert tekið af Kalnoky, en bæði hann og Tisza, stjórnarforseti Ungverja, mæltu heldur áþjettarorð — einkum hinn siðarnefndi — til Rússa fyrir aðferðina á Bolgaralandi, og tóku fjarri, að Austur- ríki og Ungverjaland gætu j.iolað þeim atfarir til hertaks á landinu. Líkt undir tekið af Robilant, utanríkisráðherra Italíu- konungs. Skorinorðastur varð Salisbury lávarður i «Gilda- höllinni» í veizlu borgarstjórans í Lundúnum (9. nóv ), er hann sagði hreint og beint, að foringjarnir i liði Bolgara hefðu verið tældir með gulli til landráða við furstann. Hann sagði, að stórveldin yrðu að taka fram fyrir hendurnar á Rússum, ef þeir gerðu frekara rof á Berlinarsáttmálanuml). Hann gaf reyndar i skyn, að Englendingar ættu ekki til meira að gæta á Bolgaralandi enn aðrir, en hagi og þarfir sjálfs sin skyldi England hvervetna verja. Hann kvazt þó vona, að hjá styrjöld yrði komizt. Nú fóru blöðin að tala um þriggjarikjasamband, eða bandalag með Englandi, Italiu og Austurríki. En hvað lagði Bismarck til ? og hvað bafði þeim v. Giers, kansellera Rússa- keisara, talazt til á samfundunum í Franzenbad (26. ágúst) og Berlín (3. september)? því er ekki hægt að svara, en allt, J) Lávarðinum hefir líklega dottið um leið í hug, að Rússar höfðu í fyrra surnar upp á sitt eindæmi ógilt það, sem til var akilið um • fríhöfn* * við Batum við Svartahaf. En sií sneið var helzt Eng- lendingum stungin. Sjá Riissl. þátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.