Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Síða 27

Skírnir - 01.01.1887, Síða 27
ALMENN TÍÐINDI. 29 sem til þessa hefir ljóst orðið um ráð Bismarcks, hefir sýnt, að honum hefir umfram allt verið annt um að afstýra nýrri styrjöld, og að hann vildi til þess meira vinna, enn margir ætluðu. Blöð hans sögðu þegar frá öndverðu — og sama hefir hann endurrtekið í mörgum ræðum —, að miskliðirnar með Bolg- örum og Rússum vörðuðu þýzlcaland svo litlu, að það yrði ekki annað enn sýnasta flasræði að hlutast til þeirra með harð- tæki. jbað yrði beint til að kveikja ófriðarbál í allri Norður- álfu, vinna öllu fólki meira böl og fár enn nokkurn tima hefði fyr af striðum hlotizt, i stað hins, að láta hið þýzka riki sitja að því i friði, sem unnið væri, og hyggja framvegis að eins á þrifnað sinn og frama. þegar svo var tekið fjarri öll- um ófriði, var því stundum hnýtt við, að hans væri heldur von að vestan (frá Frakklandi) enn að austan. Annars hefir lengi verið talað um sambands leit eða tilraun með Frökkum og Rússum, og mun til nokkuð hæft. Hitt þykir Bismarck, sem fleirum, vist, að Frakkar mundu sizt sitja á sjer, ef þjóðverjar Ijetu bendlast í strið við Rússa. I annan stað hafa fylgisblöð Bismarcks («Post», «Nurddeutschc Allgemeine Zeit.», «Köln. Zeit.») optlega tekið fram, að Rússar hefðu í raun og veru hlotið meiri heimild á Bolgaralandi enn aðrir, og þeir hefðu líka lengi neytt hennar átölulaust, en haft þar mest fyrir allri skipan og fyrirkomulagi hers og stjórnar. Alexander fursti hefði, hvað sem hver segði, sýnt meiri dirfzku enn hyggindi, er hann hefði borizt það fyrir, sem bæði var á móti Berlínarsátimálanum og Rússakeisara til styggðar. Bismarck komst einu sinni svo að orði, að i Bolgaramálinu væri annað meira að virða enn það, að furstinn væri þýzkur prins («prins af Battenberg»), sem sum þýzk blöð litu helzt á — hann átti við dýrmæti friðarins fyrir þýzkaland og samkomulagsins við Rússa — en það væri annað enn «Battenbergspólitik», sem sæti vel á hinu þýzka keisara- veldi. það mun hafa verið að ráði Bismarcks, er furstinn sneri heim aptur til Bolgaralands frá Lemberg (sjá frjettaþáttinn frá Bolgaralandi), og reyndi að koma sjer i sátt við Rússakeisara. «f>ið verðið að koma ykkur saman við Rússa!» var eina svarið, sem erindrekar Bolgara fengu i Berlín rjett fyrir jólin, og það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.