Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Síða 31

Skírnir - 01.01.1887, Síða 31
ENGLAND. 33 hvar fremur hikun enn hugarstæling brá fyrir í frammistöðu þeirra utanrikis, t. d. gagnvart Rússum og jafnvel þjóðverjum'). Torýmenn, eða þeirra skörungar sitja nú við stjórnina, og þó þeim sje heldur enn hinum trúað til einurðar og röskleika í utanríkismálum, virðist nú minna ætla úr þeim að rekjast, enn margir höfðu við búizt, í tilhlutun þeirra til málanna á austur- jaðri álfu vorrar og á öðrum stöðum, þar sem England þykist þurfa að hafa hönd í bagga. Stundum stórbretalega látið, þó því fylgdi minna enn margir ætluðu. Vjer tökum nú til sjálfra málanna. «Víða liggja vega- mót» — það má um Breta og Rússa segja. J>eir mætast viða á austurvegum heimsins, á Afganalandi, við Kyrrahaf, í Persíu, við Svartahaf og í Miklagarði. Stundum lítið um kveðjur og stundum sldljast þeir «sáttir að kalla». þeir munu ekki enn skildir til fulls á Afganalandi. j>eir áttu rúmar fimm mílur eptir til fljótsins Amu Darja, þar sem stika skyldi landamerki milli Afganalands og Búkhara, en hjer kom i þrætu um landspetti — í sumum blöðum kallað Wakhan, öðrum Kódsja Salhe —, en það höfðu Afganar unnið frá grönnum sínum fyrir 30 ár- um og því haldið siðan átölulaust. Ekki um annað að tala, enn að því skyldi skilað aptur «emírnum» afBúlchara, vini Rússa og skjólstæðingi. Rússar heimta, að landamerkin verði sett átta miium sunnar, enn hinir ætluðust til. Nú er hætt við landa- merkjagöngur að sinni, og nefndir hvorratveggju heim kvaddar. Hvort sem hún verður upp aptur tekin eða ekki, efast fæstir um, að Rússar hafi sitt fram, sem þeir höfðu, þegar deilt var um Súlfagarskarðið. það var fyrir eptirgangsmuni þeirra Beaconsfields jarls og Salisburys lávarðar, að greinin um «frihöfn» við Batum (austan- megin við Svartahaf) komst inn í Berlinarsáttmálann. Greinin var sjerílagi verzlun Englendinga i hag þar eystra, því frá Batum er hægt um flutninga til Persiu og annara landa. Að miðju sumri gerðu Rússar Englendingum þann grikk að ógilda greinina, og tóku þegar til virkjagerðar við Batum. Viggar ') í kappsókn þeirra til nýlendueigna í Afríku og Eyjaálfunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.