Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 35

Skírnir - 01.01.1887, Page 35
ENGLAND. 37 ingar þeirra útaf málunum á Bolgaralandi komið þar niður, að þeir mættu ekki gefa upp Egiptaland til fulls, þó þeir hefðu lokið þar þeim erindum, sem nú var á vikið. þeir yrðu að hafa þar gagngert lið á verði og vaka yfir leiðarsundinu um Suess-eiðið. það eru Frakkar sem tíðast inna til um þetta má!, og við slík ummæli i enskum blöðum verða hin frönsku blöð bæði byrst og óstýrilát, og mæla nær því heiptaryrði til Englendinga. þau tala um þá sem aðskotadýr á Egiptalandi og i Miðjarðarhafi, minna á að leiðarsundið sje til orðið fyrir franskt hugvit og framtakssemi, minnast þess með gremju, að Frakkar hafi látið þá komast í fyrirrúmið á Egiptalandi, og þar frameptir. Já, blaðið «La France» komst í haust svo að orði, að Frökkum væri í raun og veru nær og þarfara að ná hinni fyrri ráðastöð sinni á Egiptalandi og sækja til forræðis við Miðjarðarhaf, enn að leggja hug á endurvinning þeirra hjeraða, sem þeir misstu 1871. Vjer leiðum hjá oss að flytja fleira af þessari blaðarimmu, sem kom við mart fleira enn Egiptaland, en getum þess, að Freycinet, stjórnarforseti Frakka, rjeðst til meðalgöngu og bað landa sína trúa sjer til, að stjórnin í Lundúnum hefði skýlaust lofað að yfirgefa Egiptaland, þegar þar væri allt í kring komið, en henni væri vorkun, þó hún gæti ekki sagt, hvenær þar kæmi. þessu þá samsinnt og vin- gjarnlega tekið í stjórnarblöðunum ensku. I hinum fyrri ár- gö ngum þessa rits hefir verið sýnt, hvernig egipzka málið er þáttað við hið «austræna», og af því sem hjer var á vikið má sjá, hverja meinþræði það hefir í sjer fólgna fyrir hinar vest- lægu stórþjóðir álfu vorrar sjerílagi. Aðaltíðindin hafa gerzt innanríkis, og þau er til stjórnar koma, hafa hlotizt af deilunni við Ira, eða sjálfsforræðisflokkinn á Irlandi, en frjettunum í fyrra lauk þar, sem sjá mátti, að málið var orðið að höfuðflokkadeilu, að ríkisdeilu hins stórbrezka ríkis. Til forvígis fyrir kröfum Ira hafði Gladstone ráðizt og með honum margir beztu skörungar Englendinga. En með því að hjer hefir til engra úrslita dregið, þá þykir oss bezt við eiga, að fara sem styttst yfir tíðindasöguna, enda mun vart meiri enn fyrsti kapítulinn af lausnarsögu Ira «út kominn»,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.