Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 38
40 ENGLAND. varð ekki. Forustumenn framsóknarflokksins hurfu ekki undir hans merki, en gengu í lið með Hartington lávarði og kom svo upp nýr flokkur, sem hafði sjer fyrir herkall: «einingar- heild hins brezka ríkis », og því kallast nú þeir menn «úníón- istar» (einingarmenn). Ætla má, að Gladstone hafi sárnað, þegar hann sá John Bright gamla kominn í mótstöðuflokkinn, mælandi þar sömu fordæmingarorð um «heimastjórnar»-frum- varpið og alla hans fyrirhugan. Bright hefir þrisvar setið í ráðaneyti Gladstones á síðustu 20 árum. Hann skrifaði Glad- stone brjef, þar sem hann játaði að vísu, að sjer hefði sáran sviðið, er hann hefði hlotið að taka til mótmæla gegn ráði vinar síns, en hann yrði að standa við það, sem hann hefði sagt i ræðu sinni til kjósenda sinna í Manchester, að stjórnar- forsetinn færi nú með erindi fjandmanna hins enska rikis, og þeir biðu að eins eptir, hvað honum frekara gæti tekizt því til sundurlausnar. — Kosningunum var lokið i miðjum júli- mánuði með fullum ósigri fyrir Gladstone og hans liða. Undir merki Salisburys 316, «úniónista» 76, og hjer til móts höfðu þeir Gladstone og Parnell 192 -j- 86. Af þessu sjest, að Gladstone hafði rjett að mæla, þegar hann sagði, að hann hefði ekki borið lægra hlut fyrir Torý- liðum. þvi stóð líka kempan jafnörugg uppi eptir kosning- arnar, sem á undan. Um það er hann sagði af sjer (21. eða 22. júlí) hafði frakkneskur frjettaritari tal af honum. G. sagð- ist að vísu vera þreyttur — hann hefir 7 um sjötugt — og hann mundi una því vel að taka næði á sig, og sýsla við allt önnur störf enn að undanförnu. «En er það rjett fyrir mig», sagði hann «að draga mig i hlje ? Mundu menn ekki bregða mjer um, að jeg hefði kveikt mikinn eld gremju og reiði, og vakið hjá öðrum mikia eptirvænting, en skilizt svo við allt saman, áður enn jeg hefði reynt að slökkva eldinn annarar hann sig mót jörðu eins og svala í stormi». pó frumvarpið væri fallið, stæði frumhugsun þess óliögguð. Kjósendurnir kynnu að ráða því enn bana, en málið sjálft risi upp aptur og aptur unz sigur ynnist, og friður yrði afrekaður hinu enska ríki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.