Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 40

Skírnir - 01.01.1887, Page 40
42 ENGLAND. aptur óaldarúrræðin, eru þeim harðræðisatfarir af öllu visastar. Einn af þingmönnum Ira, Dillon að nafni, gekkst i haust fyrir þeim óiagasamtökum, að leiguliðarnir skyldu bjóða landeigna- mönnum það af landskuldum, sem ástand þeirra leyfði, og vildu þeir ekki veita þvi viðtöku, skyldi það afhent tii geymslu skilvísum mönnum, en það leið ekki á löngu, áður hann var tekinn fastur og látinn sæta dómi fyrir samsærisráð. Stjórnin heidur svo mikið lið til löggæzlu á Irlandi, að henni verður hægt um að setja landið í hervörzlu, ef á þarf að halda. Á ymsum stöðum hafa óskilamenn verið reknir í haust frá jörð- um, og hafa hermannasveitir verið alstaðar til taks, þar sem mótþróa var freistað. jþað hefir líka verið stöðugt viðkvæði Torýráðherranna, t. d. Salisburys og Churchills, að fyrst riði á að bæla niður allar ólagatilraunir og griðspell á Irlandi, og að því búnu skyldi reynt að koma meira forræðissniði á borga- stjórn og hjeraða, en Salisbury bætti hjer við: «þegar slíkt væri fyrst leitt í lög á Englandi og Skotlandi». Sá hlutur finnst í máli íra, sem líkja má við illan óleik í tafii, og það er, að þeir eru ekki einir um byggð lands síns. norðurpartinum, Ulster, því hjeraði sem bezt er ræktað og þar sem mest ber á þrifnaði og framförum í öðrum greinum, er meira enn helmingur fólksins prótestantatrúar, eða, sem vjer höfum sjeð talið, allt að einni millíón manna. Hjer hóf- ust þau fjelög i lok síðustu aldar, sem heita Órangistafjelög (sjá «Sldrni» 1884 38. bls.), en þau halda og hafa ávallt haldið liði sínu til baráttu við kaþólska trú og irskt þjóðerni. Prótestantar á Irlandi eru þar aðkomnir, flestir frá Skotlandi og börn presbytersku- eða öldunga kirkjunnar. það eru þessir menn og fjelög þeirra, sem hafa hótað að taka til vopna, ef þeir yrðu «ofurseldir í hendur írsku þjóðarþingi í Dýflinni». Frá æsingum fjelaganna munu flestar þær illu viðureignir hafa stafað, sem gerzt hafa í þeim parti landsins umliðið ár, en hvergi meira að þeim kveðið enn i Belfast, höfuðbæ hjeraðs- ins. Hjer urðu í fjögur skipti áhlaup og atvíg með grjótkasti og skotum, sem urðu mörgum til bana og lemstrunar í hvorum- tveggja flokki og af löggæzluliðinu. Fyrstu hriðirnar urðu i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.