Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 41
ENGLAND. 43 júní, bæði í Belfast og víðar, þegar sú fregn kom þangað, að Gladstones frumvarpi væri hrundið, og höfðu hjer nokkrir menn bæði líftjón og meiðingar. Ospaklegt viða og hávaða- samt um kosningatímann, þó slysalaust gengi að mestu á Irlandi, nema í Dýflinni, en eptir kosningarnar urðu nýjar hríðir í Belfast, harðari og mannskæðari enn hinar fyrri. J>ær stóðu frá 7. til 9. ágúst, með hvildum á milli, og höfðu hjer 12 menn bana, en 150 lemstruðust. Eptir það skyldu ekki færri enn 6500 hermanna og löggæzlumanna gæta griða í bæn- um, og þó tókst leikurinn upp viku síðar. Flokkarnir höfðu skotizt á 400 skota — því hvorutveggju höfðu til bardaga bú- izt — þegar varðliðinu tókst að skilja þá. Nýjar róstur urðu enn í Belfast (í þrjá daga) seint i september, og var hjer enn af mörgum dauðum gengið, en hinir langt um fleiri, sem sár og meiðingar fengu. Ef oss minnir rjett, voru það prótestantar, sem vöktu í hvert skipti óeirðahríðirnar. — J>að er satt, að slik úlfúð, kveikt af þjóðernisrýg og trúar, er illur hængur á írska málinu, en þar sjest lika munurinn á ráði Gladstones og mótstöðumanna hans, er hann ætlar, að Irum lærist svo bezt rjettsæi við hina, ef rjettlætinu verður við þá sjálfa gegnt, og að samkomulagið batni smásaman að sama hófi, þegar stundir líða. þar á móti verður ekki betur sjeð, enn að mótstöðu- menn hans treysti enn mest á sigursæli afls og ofríkis. — Sem vita mátti hafa Irar nú líka kannazt við, hvert traust þeir eiga, þar sem Gladstone er. I byrjun októbermánaðar heimsóttu hann 40 manns frá Irlandi, borgarstjórar og fleiri menn frá ymsum írskum borgum, og færðu honum þaðan skrautleg skjöl með heiðursborgaranefnu, og þar að auki feikna mikla ávarps- skrá með nöfnum 500,000 írskra kvenna. Hún stóð ekki minna enn fimmtíu fjórðunga, Ávarpinu svaraði Gladstone í löngu eiindi, og bað gestina trúa sjer til, að hann hefði tekið hvíld á sig, ef hann hefði ekki treyst því, að sjer mætti enn takast að vinna það fyrir sjálfsforræðismál Irlands, sem skyti því áleiðis. — þess má hjer geta, að írar sáu mjög eptir öðrum manni, þegar ráðherraskiptin urðu; það var Aberdeen lávarður, sem Gladstone hafði kosið til varakonungs á írlandi. þegar hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.