Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 65

Skírnir - 01.01.1887, Page 65
FRAKKLA.ND. 67 stjórnarráði páfans, og stundum farið fram á afnám hinna gömlu samninga (concordat) og fullan aðskilnað milli ríkis og kirkju. Hjer hafa á fleiri runnið tvær grímur enn fríhyggjendur og óvini klerka, en stjórninni og öldungadeildinni hefir tekizt hingað til að eyða flestu af því tagi, en þó stóð svo til orða tekið i yfirlýsing hins nýja ráðaneytis, að aðskilnaðarmálið yrði til greina bráðum að taka, ef klerkdómurinn kynni sjer ekki hóf, og hlutaðist svo til þegnlegra mála (kosninga), að þjóðveldinu stæði hætta af. Afþessu má samt skynja, að páfinn yrði áhyggju- fullur um hjörð sína á Frakklandi. I sumar leið ætlaði enn að fara i bága með stjórn Frakklands og páfastólnum, en það bar hjer til, að frá keisara Sínlendinga kom i byrjun ársins sem leið sendi- maður enskur, John Dunn að nafni, til Rómaborgar og bauð páfanum að taka við erindreka (mmtius) hans í Peking, ef hann vildi slíkan senda, og skyldi honum selt í hendur umsjár- og verndar-umboð yfir öllum kaþólskum mönnum á Sínlandi. Með þetta umboð hafa hingað til Frakkar farið og heimiluðu sjer það í sáttmálanum, sem gerður var i Tjentsin 1858. Páf- anum þótti hjer vant vel boðnu að neita, en komst í mestu klípu og þóttist ekki geta neitt af ráðið fyr enn hann ljeti stjórnina i París vita, hvað i efni væri. Annars var síðar sagt, að stjórn Sínlandskeisara hefði fyrir all-löngu innt brjeflega til um málið við Leó páfa, og brjef hefðu hjer milli farið, þó á engu væri látið bera. Freycinet sá skjótt hvað hjer bjó undir, að Sínlendingar vildu hefna ókostanna, sem þeir hlutu að ganga að í Tjentsinsáttmálanum nýja (11. mai 1884), er þeir afsöluðu sjer drottinvaldi yfir Tonkin og Anam, og leyfðu Frökkum að kasta eign sinni á hið fyr nefnda land. Með öðrum orðum: þeir freistuðu Leós páfa með árennilegu agni, og vildu hafa hann sjer að forhleypi, en vissu að Frakkar mundu rýrna mjög á metum þar eystra, ef það tækist að svipta þá umboðinu, og koma því þeim erindreka í hendur, sem stæði slyppur fyrir og engan liðskost ætti til taks. Frakkar höfðu skjót aftök um málið, og með því að blöðin höfðu í ymsum heityrðum við páfann og stjórnin ljezt búin, að kveðja erindreka sinn heim frá Vatikaninu (páfastjórninni), fór hann ofan af öll- 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.