Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 69
FRAKKLAND. 71 ræðisvalda, þó það yrði til að vinna, að «stinga inn» ráð- herrunum og mörgum öðrum1). það má enn taka fram til vitnis um, hversu þessi maður er vinum horfinn, að það vann ekki á honum til óvirðingar, þó sannað yrði, að hann hefði farið með rangan framburð á þinginu. Hann hafði borið þar á móti, að hann hefði notið við hertogans af Aumale, þegar hann hlaut hershöfðingjanafnið, en þau brjef fundust frá honum og voru birt, sem fluttu hertoganum þakkir fyrir aðstoð sína. Meðal annars var misminni borið hjer í bætifláka, en eitt af þremur brjefum lýsti ráðherrann falsbrjef. — þar sem Frey- cinet hafði orðið að seilast svo langt til vinstri handar eptir ráða- nautum, má nærri geta, að hann yrði í flestum málum að hliðra 'meir til við vinstri menn á þinginu enn hann ella mundi hafa gert, og þess má geta, að hann framan af var burtvisun prinsanna þverlega mótfallinn, en til hennar bar Iíka meir síðar, áður enn honum snerist hugur. Sum blöðin köll- uðu hann í skopi «Robespierre hinn sikursæta». Með auð- sveipni sinni við hina ákafari vinstra megin tókst honum þó misjafnt að halda þvi liði saman, og þar kom, að hann kaus að fara frá stjórninni (3. desember) eptir ymsar skapraunir af þeirra hálfu og samtök við einveldisliða í fjárlagamálum. Kennslu- og kirkjumáiaráðherrann, Goblet, vel metinn maður og kjarkmikill, skipaði þá nýtt ráðaneyti, og hjelt þar Bou- langer sínu embætti, en sá tók við utanríkismálum, sem Flourens heitir. Hvað langur aldur þvi er skapaður, er bágt að vita, en hættan því sem fleirum á undan mest búin af ósamheldi og sundrung flokkanna. Einn af keisarasinnum, ') í fyrra vor kom sú nýnæmissaga í Parísarblöðin, að Boulanger hefði sagt svo á ráðherrafundi: «J>ið hafið líkast sjeð í blöðunum, að það er Saussier hershöfðingi, sem á að vera ykkur skjöldur og verja, ef mjer þætti það ráðlegast að senda ykkur til varðhalds í Mazas. En það er þó sannast að segja, að kæmi mjer slíkt í hug, þá mundi jeg fyrir Saussier fara allra ferða minna!» Saussier er fyrir liðinu í París og styggðist er hann heyrði, og vildi þegar fara frá embætti sinu, en fyrir góða meðalgöngu og góð orð af hins hálfu urðu þeir sáttir og Saussier reið Boulanger á aðra hönd hersýningardaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.