Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 72

Skírnir - 01.01.1887, Page 72
74 FRAKKLAND. hvergi fram í er eptir voru. Sagt, að hjeraðsstjórinn bæði þá að láta allt í friði (!). það er nú lögtekið á þinginu að selja öll krýningar- og konungadjásn Frakka; þau eru virt nokkuð á 22ra millíón franka, og skal andvirðinu varið í þarfir nýtra stofnana, en sumt mun verða gripasöfnum afhent. Meðal gimsteina er sá sem «le regent» er kallaður og 12 millióna virði. Ur kórón- unum eru allir gimsteinar teknir og þær síðan bræddar. «Sic transit gloria mundil (svo fer veraldardýrðin allrar veraldar veg)». Vinyrkju Frakka hefir stórum hnignað á seinniárum; mest vegna þrúgnaormanna, og stundum er sá skaði metinn á 500 millíóna á ári. í hitt eð fyrra nam eptirtekjan rúmlega 28V2 millión hektólitra *), en árið á undan 35 millíónum. Nú er efnt til stórkostlegrar stofnunar, sem kennd verður við Pasteur, þar sem taka skal við þeim mönnum sem leita lækninga við biti ólmra hunda og úlfa. Hún verður einskonar alþjóðastofnun, enda er stórfje til hennar saman komið frá öll- um álfum og löndum. þar skulu vera salir, þar sem allskonar tilraunir verða gerðar til að uppgötva agnarkvikindi og meina- kveikjur og prófa magn þeirra á dýrum. Reyndin hefir sýnt að úlfabit er hættulegra enn hunda, en Pasteur segir líka, að bitsárin verði hjer jafnan fleiri og dýpri. I júnímánuði hafði hann haft 950 manna til meðferðar, og af hundsbiti hafði að eins einn látizt, en 5 af hinum úlfbitnu. I maímánuði var tala þeirra 38, og af þeim þrír dauðir. — Einn af frægustu læknum Frakka, sem Verneuil heitir og var á læknafundinum í Kaupmannahöfn, er nú ásamt mörgum öðrum, sem hann hefir kvatt til liðs, tekinn til að leita eptir meðferð á þeirri kveikju- ögn eða kvikindi, sem honum þykir óefað, að valda muni brjóstveiki. Takist honum sem Pasteur, má kalla, að eitt höf- uðvopnið verði þrifið úr höndum dauðans. Hinn frægi visindamaður, efnafræðingurinn Chevreul, hjelt í París 100 ára afmæli sitt 31. ágústmánaðar, en borgarmenn *) Hektólítri = ioo lítrar, lítri = i 'ho pela.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.