Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 79
ÍTALÍA. 81 vorri álfu, og þeir hafi sinn vilja fratn, sem vilja, að ítalfa segi skilið við þýzkaland og Austurríki þetta ár, i stað hins að endurnýja sambandsgerðina fyrir sama árabil, sem nú verður á enda, þá verða þó mestar likur til að aptur dragi saman með frændunum beggja megin Alpafjalla, þvi hvað verzlunarvið- skiptin snertir, hafa Italir þau meiri við Frakka enn nokkra þjóð aðra i Evrópu. 1882 var frá Italíu varningur fluttur til Frakklands á 418 milliónir franka, og þaðan til Italiu 461 millíón. «Skírnir» sagði í fyrra, að páfinn sæti «við sinn keip», og það gerir hann enn gagnvart konungsrikinu, og hann segir það sem austfirzk saga hefir hermt afVolakarli íLóni: «vættir Voli dráttar — varla er sól af Karli*1), hver sem happadrátt- urinn verður. það má nú segja, að páfinn bráki fleirum og fleirum færunum, en það er veraldarvaldið, sem hann bíður eptir og væntir, að á renni. Hve þarfur hann getur orðið ríkjunum sýndi hann í fyrra í gerðinni um deilu Spánverja og þjóðverja, sem hann hlaut fyrir bæði lof og þakkir, og nú hefir hann nýlega áunnið sjer hvorttveggja af hálfu Vilhjálms keisara og Bismarcks fyrir tilhlutun sina til lcosninganna seinustu á þýzka- landi, sem getið skal um í þætti þess ríkis. í frjettunum frá Frakklandi höfum vjer gert nokkra grein fyrir, eptir hverju færinu var rennt á Sínlandi, og hver má vita, hvað á þeim öngli festist um síðir. En hitt er auðvitað, að vonarummælin í ka- þólskum blöðum, t. d. í páfablaðinu «Observatore Bomano», lúta að eins að veiðisæld arftökumanns Pjeturs postula, að sigri kaþólskrar trúar þar eystra. þar stóð í fyrra, að samn ') Höf. •Skírnis* heyrði hana svo sagða: Voli hjet maður, sem bjó á Volaseli. Eitt vor reri liann til fiskjar og sat lengi á miði. Hann kenndi ekki beins, og raenn vildu halda til lands, en hann þraukaði þar alla nóttina til sólaruppkomu. þaðan í landnorður er fjall sem Karl eða Karlsfjall heitir, og því komst Voli svo að orði. þetta endurtók hann í hvert skipti, sem hásetarnir ljetu óþolslega. Loksins rann á færi hans, og það var stórþorskur með steyttan maga. í honum fannst pyngja afarmikil full af gullpeningum. J>að hafði Voli karl fyrir sitt þolgæði. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.