Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 80

Skírnir - 01.01.1887, Page 80
82 ÍTALÍA. ingaleít stjórnarinnar i Peking við páfastólinn væri tákn að ofan, forboði þess, að Sínlendingar tækju bráðum rjetta trú. jþví má hnýta hjer við eptir því blaði, að á Sínlandi eru nær því '/2 millíón kaþólskra manna. Kirkjur og bænahús að tölu 2429, skólar 1779 með 25,219 lærisveina, þarlendir kristni- boðar 281 og frá Evrópu 471. Fjárhagur á batnaðar leið kominn, þó útgjöldin yrðu árið sem leið 66 milliónum lira (franka) meiri enn tekjurnar. I ár er ekki gert ráð fyrir, að áhallinn nemi meira enn 18 millión- um. Framlögurnar hafa Iengi verið mestar til hers og flota og stundum farið drjúgum yfir það fram, sem stjórnin beiddist. Hermálaráðherrann sagði svo fyrir jólin á þinginu, að Italir gætu vopnað á skömmum tíma 500,000 manna, og herinn væri sá, sem fullt traust mætti til hafa. Fádæma miklu fje er varið til hafnarvígja og bryndreka. það er einnig sagt, að stórdrek- inn «ítalia» sje öllum skipum meiri og rammgerðari. Meðan þetta skip lá á hafnarlegu í Spezzíu í byrjun ársins, komu þar hefðarkonur frá Firenze (Flórenz) og höfðu fagra gjöf að færa. það var fánamerki með forkunnarísaumi, og þar á nafn drek- ans. Ein af þeim sneri ávarpi sinu til skipsins, er hún afhenti foringjanum merkið, og mælti meðal annara orða: «Farðu, prúða fley! um höf heimsins og fylgi þjer gipta Italíu, rektu af þjer allt sem bellur á stálbrynju þinni, hversu öflugt sem er, og hristu af allar stóröldur. Við óskum, að sá fáni, sem vjer fær- um þjer frá konum í Firenze, megi ávallt i heiðri blakta, að vinveittar þjóðir heilsi honum með virðingu, en hinum megi ótti af honum standal» — Umberto konungi var tekið með hljómi miklum, fögnuði og stórkostlegustu viðhöfn, þegar hann sigldi með skrautbúinni skipafylgd að kanna flota sinn, hafna- vigi og skipsmíðastöðvar þeirra (í Spezzíu, Genúu og viðar). Síðan Róm varð aðseturstaður Italíukonungs, hafa orðið hjer ymsar umbreytingar við fjölgun fólksins, þar af leiðandi ný stræti, heil ný borgarhverfi, eða þau stakkaskipti, sem páfa- sinnar og fleiri — t. d. margir eða flestir, sem halda uppi helgi leifa frá fyrri timum — kalla «svivirðing foreyðslunnar». Um þetta mikið rifrildi i blöðum og ritum, og varð þó harð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.