Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 81
ÍTALÍA, 83 ara enn fyr, er farið var að reisa minnisvarða Viktors Emanuels, og fyrir honum urðu tvær gersimar kirkjunnar að þoka, klaustur eitt — «Maria in Aracoelw — og «turn Páls páfa þriðja». Tveir þýzkir fornmenjafræðingar hafa ritað á móti þessu «Vandalaæði», tekið mart annað fram um ósvífni hinna nýju Rómbúa, og annar þeirra — Ferdinand Gregorovius, hinn heitir Hermann Grimm — minnt menn á, hverjum ægiskildi páfadæmið hafi haldið yfir enum helgu minjum Rómaborgar, «borgarinnar eilífu», sem hún er kölluð. Hjer hafa hvöss svör komið á móti — en sum hafa ekki þótt svo heppileg sem skyldi — en hitt hafa allir afsakað, er sagt var, að Italir vildu ekki eiga höfuðborg sína undir forræði annara þjóða. «Skirnir» sagði 1882 sveltisögu frá Ameríku af Tanner doktori, en nú hafa tveir ítalskir menn unnið vatnföstuþraut hans, og annar mun lengri, eða 50 daga. Sá sem fyr reyndi sig hjet Succi, og neytti hann auk vatnsins hressingarefnis, sem hann hafði upp fundið! Föstuna skyldi hann þola 30 daga, en þegar þeir voru á enda, var hann að bana kominn, og tveim fjórðungum ljettari — ef oss minnir rjett — enn hann var þegar hann byrjaði. Hinn hjet Merlatti og innti sina iþrótt af höndum í Paris. Stundum var hjer talað um að banna honum föstuna, er menn kölluðu að maðurinn ynni bana á sjálfum sjer, og flestir læknarnir gengu úr nefndinni, sem hafði heitið að halda vörð á honum. Lokin urðu, að hann þoldi sveltiþrautina á enda, þó ótrúlegt megi þykja. Mannalát. Sunnudaginn 7. febrúar andaðist — heldur sviplega — Alessandro Torlonia, «fursti af Civitella-Cesi, Canino», og fl. bæjum, og «hertogi af Ceri» á 6ta ári yfir átt- rætt (f. 1. júní 1801). Hann var langrikastur allra manna á Italíu, og var líka máttarstoð lands sins i öllu, sem miklu þurfti til að verja, til viðgjörða á kirkjum og endurskreytinga, bæði á Italíu og i öðrum löndum, til stórkostlegra stofnana fyrir gamalt fólk og munaðarleysingja. Auk þess var hann óþreytandi styrktarmaðar fagurlista og listamanna. Eitt af afreksverkum hans er uppþerran vatns á Púli, sem Facino hjet, og nú er orðið að akurlendi og er að vallarmáli 16,000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.