Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Síða 97

Skírnir - 01.01.1887, Síða 97
ÞÝZKALAND. 99 og alrikisþinginu — og rök hans voru sem að vanda: brýn nauðsyn ríkisins að verja sig harðfengilega mót öllum fjendum, og svo yms dæmi færð fram, sem áttu að sýna, að pólskir menn vildu aldri annað vera, og aldri íþjóðverja þýðast. Hjer fylgdi svo það sem meira sætti: nýmæli frá Prússaþingi um ymsar ráðstafanir og fjárframlög til að gera hin austlægu lönd þýzk að máli og þjóðerni, til fjölgunar þýzkra skóla, þar sem börnin pólsku skyldu nám sækja, og að þeim þýzkunni haldið, auk fl. En það sem helzt af öllu lýsti þvi, sem f>jóð- verjum býr í skapi gagnvart pólska fólkinu, að láta til skarar skríða með þýzku og pólsku þjóðerni, var þó það, að Prússa- veldi (þ. e. að skilja: pólskir menn sem aðrir) skyldi Ieggja fram 100 millíónir ríkismarka til að kaupa, sem færi yrði, góz og stóreignir lendra manna (pólskra), og þau skyldu svo seld aptur þýzlcum mönnum, sem bólfestu vildu taka þar eystra'). J>essi lög samþykkti Prússakonungur í lok aprílmánaðar. Enn fremur skal pólskum hermönnum dreift innan um þýzkar sveitir og herflokka, og helzt á þeim herstöðvum, sem fjarst liggja hinum pólsku löndum. Hjer er þá það haft fyrir stafni, sem franski rithöfundurinn «Valbert» (skáldið Victor Chérbuliez) kallar þjóðernis uppræting, þjóðernis morð. I grein sem hann ritaði i tímaritið vJievue des deux Mondes» — «Bismarck og Pólverjar» — lýsir hann með snilldarlegum napurleik aðferð þjóðverja og Bismarcks við Póllendinga, og hans undarlegu og argvítugu heipt til þeirra. J>eir eru honum ávallt vargar í vje- um, ríkisfjendur. Hann sjer út úr þeim fjandskapinn til hins þýzka rikis, hann skin út úr orðum þeirra, augunum — já, þögninni sjálfri, Bismarck vill, að þeir selji honum sál sina; minna nægir honum ekki. «Hjartanu pólska» segir Valbert, er þó ekki að likja við það úr, sem dettur úr barnshöndum á gólfið og hættir að slá. Barnið segir: «auminginn litli er nú dauður!» Nei, því sje að likja við önnur úr, svo gerð, að ‘) pó góðvildarlega sje ekki getið, ætla sumir, að ráð verði auðfimdiu að leiða hinum pólsku mönnum lífið, en margir þeirra i skuldum og fjeþurfa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.