Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 101

Skírnir - 01.01.1887, Page 101
ÍÝZKALAND. 103 indæli og annari fegurð, með ódáinsaldinum fyrir munarþyrsta sál, með ginnandi leiptrum fyrir flöktandi ímyndun, sem getur gert tilveruna að ríki drauma og óra. Hann var 18 vetra þegar hann kom til rikis (1864). Hann hafði þá þegar kynnzt Richard Wa'gner, tónaskáldinu fræga, og list hans kom á hug hins unga konungs þeim töfrafjötrum, að hann sinnti ekki öðru, en firtist allar stjórnlegar og alvarlegar athafnir. Hann jós út stóríje til sjónarleika, leikhússgerða og nýrra halla, og sökkti sjer svo öllum niður i minningar Niflungatíma, i tóna og ljóðabúningi Wagners, að þær urðu honum að vakanda draumi. í skrúð Wagnersleika færði hann suma sali halla sinna, og sjálfan sig i þeirra riddarabúninga, einkum Lohengrins. Á öðru lopti konungshallarinnar í Miinchen ljet hann gera stöðu- vatn, lita það sægrænt með vitríóli, og hjer sat hann i skraut- báti sem svanir drógu, og í búningi Lohengrins. f>etta tii dæmis af ótal mörgu, sem er að segja af háttalagi þessa konungs, en hallagerðir og hallaskreytingar komu honum í botnlausar skuldir upp á siðkastið, og peningana — seinast 20 milliónir marka — heimtaði hann harðri hendi. f>ar kom, að stjórnin rjeð af að taka af honum rikisvöldin, og fá þau Luitpold föðurbróður hans í hendur. Rjett á undan hafði hann beðið rakara sinn setja nýtt ráðaneyti saman, en dæmt ráðherrana af lifi. — Til varðhaldsvistar var konungur færður til hallargarðs — langt frá höfuðborginni — sem Berg heitir og lig ur við Starnberger- vatnið. þegar hjer var komið, ljet konungur spaklega og brá á sig ljettum svip og glaðlegu viðmóti. þetta dró lækni hans, Gudden að nafni, á tálar, og hann fylgdi konungi einn saman út i aldingarðinn og fram með vatninu. Allt í einu snaraði konungur af sjer hattinum og frökkunum og stökk út i vatnið. Læknirinn, gamall maður, stökk á eptir honum til bjargar, en báðir fengu bana. f>að sást á traðkinu í botninum, þar sem stætt var, að þeir höfðu átzt lengi við, áður konungur bar hann ofurliði. — þau eru nú konungaskjptin orðin, að tignar- nafnið ber Ottó, yngri bróðir Loðvíks annars, en hann er líka vitfirringur, og af honum ymsar fiflssögur sagðar. Hann er þó meinlaus og viðráðanlegri enn hinn var. — Svo munu lögin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.