Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 109

Skírnir - 01.01.1887, Page 109
RÚSSLAND. 111 engum miður, en svo kann þó að fara til lykta, að þeir hafi meira upp úr þeirri aðferð sinni, enn ella mundi, eða ef þeir hefðu haslað Austurriki völl á Bolgaralandi. Rússnesku blöðin segja stundum, að ekki liggi á, því eplið muni detta Rússlandi í skaut, þegar tíminn til þess sje kominn. Um það verða hin «griðagoðin» i Evrópu að sjá, hvað öllum og hverjum sjer er fyrir beztu, en áður tiðindin gerðust í Sófíu (höfuðborg Bolg- ara), þaut annað i björgum, og allt hinu líkara, að flestir á Rússlandi væru bráðlátir í biðinni eptir úrslitunum á Balkans- skaga 1 maímánuði var keisarinn suður á Krimey, í Seba- stopol — sem aptur er orðin að ramgerfasta hafnarkastala — og í fleirum borgum við Svartahaf, þar sem, auk annars, bryn- drekum og öðrum herskipum var hleypt á vatn. I ávarpi til hers og flotaliðs, mælti hann hreifingslega um endurreisn flot- ans í Svartahafi, og ljet menn skilja, að hann þóttist kenna mótspyrnu gegn því sem hann óskaði, og því kynni hann að neyðast til að heita á aflann bæði á sjó og landi fyrir veg og sæmdum Rússlands. A heimferðinni staðnæmdust þau keisarinn og drottning hans i Móskófu, og í Kreml tók borgarstjórinn á móti honum með svo látandi orðum (eptir sjálft ávarpið): «þú kemur til okkar frá blessuðu suðrinu, en þangað færðirðu fjör og líf til Svartahafs. f>ú hefir gefið von vorri vængi, gert hana fleyga, eflt þá trú vora, að kross Krists nái að skína á hinni helgu Sofiukirkju (Ægisif)!» — I svari sínu sagði keisarinn, að hann elskaði Móskófu og sjer þætti gott að vera þar á krýn- ingardag sinn *). 28. október, þann dag er Plevna var unnin fyrir 9 árum, var í Pjetursborg afhjúpaður og vígður stórfengi- legur minnisvarði til heiðurs og endurminningar þeirra her- manna, sem fallið höfðu í striðinu seinasta (við Tyrki), en þar höfðu Rússar ekki lagt minna í sölurnar enn 100,000 manna. I boðunarávarpi keisarans til landhers og flotahers <var nú öllum ummælum varlega og hóflega stillt, og að eins *) Moskófa er kölluð gróðrarstöð »alslafa“-kenninganna og höfuðvirki Gamal-Rússa; en gisting keisarans bar svo upp á dag, sem hann sagði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.