Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Síða 112

Skírnir - 01.01.1887, Síða 112
114 RÚSSLAND. um trúna, en allir vita, hvað af öðru tagi getur falizt undir þeirri sambandsleit. þrátt fyrir allan uppgang Rússlands og hinn stórfengilega herafla eiga menn bágt með að trúa á menningarframfarir þjóðarinnar — svo eru merkin enn glögg á þorra fólksins um þrælslund, fávizku og aðra höfuðgalla. Meðan lægri stjett- irnar sýnast svo útlendum mönnum, er afsakanlegt þó þeir liki enn Rússlandi við járnjötun á leirfótum. Danskur frjetta- ritari blaðs í Kaupmannahöfn («Nalionaltid.»), sem hefir verið lengi i Pjetursborg, og ferðazt um þar í grenndinni, segir svo um bændur Rússa, að hús þeirra sje snauðleg hreysi, óhrein og óþverrafull, annar aðbúnaður eptir þvi, en þeir sjálfir fá- visir og engum fróðleik sinnandi. þar að auki sje þeir latir til vinnu, framtakslausir, en belgi þar ótæpt brennivínið, sem í það verður náð. Hann segist hafa komið þar i grenndar- hjerað Pjetursborgar, sem eptirlcomendur þýzkra manna byggðu, þeirra er fyrir löngu voru þangað kvaddir til að vera hinum þarbornu til fyrirmyndar í jarðyrkju og öðru, ogsjeð þar mun- inn á þýzkri og rússneskri alþýðumenning. Hjer voru húsin snotur, gólfin hvít og fáguð, húsgögnin falleg og úr góðu efni, um allan aðbúnað ekki að tala, eða ræktun jarðarinnar, kunn- áttu fólksins sjálfs og menntunarfýsi. Til dæmis um drykkju- skapinn þetta: Hann kom í þorp með 52 húsum. Hjer var byrjað á brennivínssölu í tveimur búðum — fyrir rikissjóðinn(l) — 1. janúar umliðins árs. Eptir 5 mánuði hafði í annari búðinni selzt fyrir 2,500 rúflna, en hinni 3,600. Ef rúflan er reiknuð á kr. 2,77, verður hjer selt á ári fyrir nær þvi 40 þús- undir króna. Opt kallað í rússneskum og öðrum blöðum, að «níhílistar (gjöreyðendur)» væru aldauða á Rússlandí og áreiðanleg höpt komin á athafnir þeirra. það hefir þó gefið annan grun, er sömu varúð var haldið um varðsetning (þrefalda) í kringum bústaðarhallir keisarans og í sölum uppi, og svo frv., eins og stundum er sagt frá í «Skxrni» — t. d. í fyrra 107.—108. bls., þó það væri annars líklegt talið, sem blöðin sögðu. Árið sem leið hafa ymsar sögur vottað, að hjer var ekki svo fyrir enda sjeð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.