Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1887, Side 118

Skírnir - 01.01.1887, Side 118
120 TÍÐINDI FRÁ BOLGARLANDI. um, þær biða þess, að menn gerist nærgöngulir». Hjer voru þá þau lög sett, sem viðvaningarnir áttu að hneyxlast á, sem áttu að koma þeim í flokkadrætti, gera þá furstanum nýja sem óþjálasta við að eiga, og svo frv., að Rússar hefðu ástæður og tilefni til að halda tilsjártökunum á landinu, og gera það stórveldunum einsætt, að hjer færi allt á ringulreið ella. þetta rættist líka, og þegar Alexander fursti settist í svo skipað bú, reið að honum hver vandræðabylgjan á eptir aðra, þar til svo lauk, að hann varð að taka til þeirra takmörkunar úrræða gagnvart grundvallarlögunum, sem af er sagt í árgöngum þessa rits 1881 og 1882. Á hinu enginn efi, að umboðsmenn Rússa reru að því öllu undir niðri, sem jók honum erfiði og örðugleika. Hermálunum stýrðu rússneskir foringjar, fyrir her- manna- eða foringjaefnaskólunum stóðu rússneskir hershöfð- ingjar, og rússneskir fyrirliðar fóru með alla kennslu, og má nærri geta, að því mundi ekki gleymt, að innræta hinum ungu mönnum lotningu fyrir tsarnum, frelsanda landsins, föðurforsjá og vernd hinnar bolgörsku þjóðar. Gagnvart furstanum voru þessir menn bæði drambsfullir og ráðríkir, og í umboðs síns nafni ljetu þeir hann jafnan skilja, að þar bæri höfuð hærra enn herðar sem tsarinn væri; um yfirboðarann í Miklagarði sem minnst talað. Einkum eptir lát Alexanders annars var allt fyrir honum illa túlkað í Pjetursborg, en hitt ekki sparað, að gera hann óvinsælan af og tortryggilegan landsmönnum sjálf- um. Opt á orði haft, að hann væri þýzkur, og því mætti honum ekki treysta. Aksakoff sagði við hann berum orðum: «J>að er ekkert persónulegt sem oss mislíkar við yður, en af því þjer eruð þýzkur látum vjer ekki oss eira fyr enn völdin eru gengin yður úr höndum!» Alexander fursti vissi snemma, hverja hann átti þar að, sem alslafavinir voru, og að Rússar reru einmitt að því öllum árum, að koma hon- um frá ríki og af landi burt. í Pjetursborg var öllum rógi greitt aðgöngu, en á Bolgaralandi vildi fólkið eigin reynd helzt trúa, vinsældir furstans fóru þar æ vaxandi, og landsbúar treystu upp á síðkastið hans forustu betur enn Rússa til að til að afreka Bolgaraþjóðinni áþekkt sjálfsforræði, og frændur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.