Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 120

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 120
122 TÍÐINDI FRÁ BOLGARAL ANDI. Alexanders fursta, risið upp á móti honum og skotið honum út yfir landamærin». Síðar leitaði yfirkonsúll Rússa, Kojander að nafni, að snúa KaravelofiF, stjórnarforsetanum að þeirra máli, og koma honum í samsæri móti Alexander, en hann stóðst þá allar fortölur, þó hann síðar virtist heldur valtur að ein- urðinni til, sem síðar skal á minnzt. Nú gerðust þau tíðindi, sem Bolgörum og höfðingja þeirra urðu til mestu sæmda, og frá er sagt í síðasta árgangi þessa rits. Nú skal þar aptur til ársviðburðanna tekið, að jarl hafði í maímánuði boðað nýjar kosningar. I þeim mánuði ferðaðist hann um land i Eystri Rúmelíu, og hafði með sjer Karaveloff, stjórnarforsetann. Báðum alstaðar sem bezt fagnað. þar er bær við hafið, sem Burgas heitir. Hjer var það stilli til veiðar búið, sem rússneskur herliðskapteinn Nabokoflf að nafni, sat i með sex samsærisliðum — tveir þeirra frá Montenegró. þeir ætluðu að sæta færi, er furstinn væri kominn spöl á leið frá bænum, taka hann þá höndum og flytja hann út á skip, sem lá á höfninni. Líf hans skyldu þeir hafa, ef hins yrði ekki kostur. Hjer fórst enn allt fyrir, því njósnirnar uiðu fyrri að bragði, en yfirkonsúll Rússa gerði sjer mesta far um að bera sakirnar af kapteininum, og þá hitt með, að ráðin væru af Rússa völdum. Um það efast þó ejiginn nú, eptir það sem fram kom 31. ágúst. Nei, því um leið og erindamenn og vinir Rússa vildu hreinsa sig af svo illum brögðum, var sem ákafast haldið áfrarn að grafa nýjar tálgrafir, og graftólin voru rúss- neskar gullrúflur. þeirra var nú neytt sem ósparast við foringja hersins, en hjer svo ástatt, að margir ungir foringjar kunnu því illa, er þeir, að stríðinu við Serba loknu, þar sem svo skjótt gekk upp virðingastigin, urðu að sætta sig við lægri stöður, eða að nú gekk allt seinna, eða eldri mönnum var skotið fram fyrir þá. 1 hermálastjórninni sjálfri voru menn, sem ljetu ginn- ast af gulli Rússa, til að blása að öllum illum kolum í hern- um, kveikja þar öfund og agaleysi, en síðar koma á heilar sveitir samsærissnörunum. Til þess að gera meiri óróa og ys i hernum og fólkinu, var þeim lygakvitt hleypt út um landið, að Serbar hefðu ný ófriðarráð með höndum og byggjust í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.