Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 121

Skírnir - 01.01.1887, Blaðsíða 121
TÍÐINDI FRÁ B0LGARALAND1. 123 leyni til hefndaratfara Bolgörum á hendur. Til að gera þetta enn sennilegra var maður sendur af stað til njósna, kapteinn í hervjelaliðinu sem Vasoíf heitir. Fyrir þessu og öðru geng- ust tveir menn í hermálastjórninni, sem heita Benderef og Dimitrieff, en báðir í gullsnöruna komnir og í samsærisbendu rússneskra erindreka og Rússavina, Zankoffs og fleiri '). þeir gátu því betur komið sjer við, sem hermálaráðherrann sjálfur Nikoforo, var veikur og ófær til stjórnarstarfa. Njósnar- skýrslurnar frá Vasoff gerðu allt sem ískyggilegast um athafnir Serba, og nú fór furstinn sjálfur að leggja trúnað á þær sögur, og hann fjellst nú á, að liðsveitir voru sendar frá höfuðborg- inni á varðstöðvar nálægt landamærum Serba, til Slivnizza — þar sem orrustan stóð 17. nóv. 1885 — og fleiri staða* 2). þó það væri allt einber tilbúningur, sem stóð í skýrslum Vasoffs, og þær kæmu i rauninni frá Kússlandi en ekki Serbíu, því þar hafði hann ekki stigið fæti á land, þá fóru fleiri að trúa, og stjórn soldáns í Miklagarði beiddist skilagerðar um málið af stjórnarforseta Milans konungs. Hann svaraði byrst, og sagði hjer farið með uppljóst einn og lygar. Sam- særismenn sögðu nú: «þeir reiðast þó þar nyrðra, af því upp um þá var komið!», en um leið ljetu þeir alþýðunni og her- mönnunum talið trú um, að það væri í raun og veru Alexander fursti, sem vildi ófriðinn, þyrsti í nýja sigurfrægð. Já, það væri eptir öðru, svo lítið ljeti sá höfðingi sjer annt um lands- ins sanna gagn og þarfir. A þessa leið voru undirbúnings- brögðin, og nú leið svo fram til siðari hluta ágústmánaðar, er samsærisráðunum var fram komið. Hjer koma ný brögð til sögunnar. þeir menn sem fyr voru nefndir í hermálastjórninni höfðu fengið í bandalag sit foringjann Grúeff, forstöðumann fyrirliðaskólans, og Stojanoff foringja fyrir setuliðsdeild — hún ') Zankoff hefir frá öndverðu verið forstöðumaður fyrir Rússlandssinnum á Bolgaralandi, haft embætti í stjórn furstans og, ef oss minnir rjett, verið hennar forseti nokkurn tima. Hann kemur síðar meir við tíð- indasöguna. 2) J>eim sveitum svo á burt komið, sem samsærismenn uggðu mótreisn af, er svikunum skyldi fram komið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.