Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Síða 126

Skírnir - 01.01.1887, Síða 126
128 Tyrkjaveldi. Tyrkjar aka seglum eptir vindi. — Frá Egiptalandi. — Af forn- leifum. - Mannslát. Tyrkjar hafa opt sýnt, að þeir hafa tamið sjer að aka seglum eptir vindi, og það kemur þeim stundum að haldi í veðraköstunum pólitisku á Balkansskaga, en þeir hafa sjaldan reynzt í þvi leiknari enn í Bolgaramálinu. Framan af ljetu þeir sem mjúklegast við sendiboða Englendinga, Edward Thornton, meðan erindreki þeirra i Sofíu, White, reri þar sem fastast undir gegn ráðum Russa. En þegar þeir sáu, hver hugur fylgdi máli, og að hjer skyldi vart meira vinna, enn það sem gómspjótunum mátti til hlíta, fóru þeir að stirðna við sendi- bóðann, en blíðkuðust við Rússa og urðu þeim liðugri í öllum vikum. Framan af voru þeir Alexander fursta innan handar, en þegar í raunirnar rak, og Thornton skoraði á stjórn sold- áns að veita honum fulltingi, hafði stórvezirinn — Said pasja — hrein og bein afsvör. Einu sinni gerði sá ráðherra sjer svo dælt við sendiboðann, að mörgum þótti ekki trúlegt. Hann átti að minna stjórn soldáns á vanefndir iagabóta í Armeniu (samkv. Berlínarsáttmáianum), en Said brást hjer svo byrstur við, að hann fleygði brjefinu á gólfið og mælti: «þ>arna eruð þið komnir! það er líka rjetti tíminn til að mæða okkur með smámunum!» þetta var rjett á eptir að höfðingjalaust var orðið á Bolgaralandi. Síðar var Thornton kvaddur á burt frá Miklagarði, en soldán þótti líka þá gera sjer heldur dælt við Englendinga, er hann færðist heldur undan að talca við White í hans stað, af þvi hann vissi, að hann var Rússum hinn mót- drægasti, enda mun hjer ekki hafa verið bendingalaust afþeirra hálfu. Eptir áminningarnar frá Salisbury, sem áður er getið (36. bls.) urðu þeir soldán og ráðherrar hans auðsveipari í öllu bragði og viðmóti við Englendinga, og tóku með vináttu og kurteisi við Drummond Wolff, erindreka þeirra á Egipta- landi, hvað sem úr þeim ráðagerðum verður, sem enn er yfif
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.