Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1887, Side 134

Skírnir - 01.01.1887, Side 134
136 DANMÖRK. felld, borin upp af einhverjum öðrum á þinginu enn þeim, sem situr í ráðaneytinu, og þó þau hafi ekki hlotið samþykki bingsins áður enn því er slitið. f>að eru ekki að eins vinstri- menn, sem hafa sagt, að þeir hafi annað eða gagnstætt hugsað, sem sömdu grundvallarlögin, en margir málsmetandi menn af hinum, t. d. Monrad sálugisem átti mikinn þátt í tilbúningi þeirra, og Madvig heitinn, sem hrakti dóminn heldur óvægilega í ritlingi skömmu áður enn hann dó. A!t um það er dómur- inn nú orðinn að máttarstoð og meginatriði i rökleiðslu og kenningum hægrimanna og stjórnarinnar. Af því að vinstrimenn kalla það ekki annað enn hættulega fávizku að víggirða Kaupmannahöfn, ónýtt úrræði ríkinu til varnar, niðurdrep borgarinnar, og að kostnaðinum til sligunar- byrði þjóðarinnar, niðra hinir þeim stöðugt fyrir ódrengskap og þjóðræknisleysi. Ættjarðarvörnin er nú skærasta dygðamerki hægrimanna, hinir allir dygðasnauðir, sem sjá í framlögin eða neikvæða þeim til virkjagerðar um höfuðborgina — þó það sje eklci meira enn rúm þrjú ár síðan, að Ploug sagði í landsþing- inu, að hún yrði þó ekki til annars enn að liða Danmörk i sundur við Storebelt. Skært skína þeir menn í þeim friða ílokki, sem gengizt hafa fyrir samskotum til varnanna og virkjagerðarinnar. «Selvbeskatning (álögur skatta á sjálfa sig)» er þetta dygðaverk kallað Fyrir nokkuð af því fje1 2) hæð keypt með petti um kring úti í Dýragarði, þar sem farið er að reisa kastala, og verður hinn fyrsti af þeim sem gera skal innan hins fyrirhugaða virkjahverfis. Til upphafs var hjer reku stungið i mold 27. marz með hátíðlegu móti. Af mótmælaat- riðum vinstrimanna gegn virkjagerðinni má þessi nefna: að hjer í raun og veru sje litið til aðsóknar frá þýzkalandi, og svo liggi fyrir þjóðverjum allt annað opið og öndvert, Jótland, Fjón og fleiri eyjar; enn fremur: að hin viggirta höfuðborg geri þá Danmörk að keppikefli Rússa og þjóðverja, þegar þar 1) Hann fylgdi vinstrimönnum nálega í öllu á þinginu, en stóð þó ekki á liðskrá þeirra. 2) Alls saman komið eitthvað um I millíón króna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.