Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 140

Skírnir - 01.01.1887, Page 140
142 Noregu r. Efniságrip: Jafnstæðiskrafa — Flokkagreining vinstrimanna. — Úr þingsögu. — Ný rit og fl. — Björnstjerne Björnson. — Náttúrufræðinga- fundur. — Útflutningar og aðflutningar. — Frá bankahruni. — Eldsvoðar. — Mannalát. Norðmenn kalla þar enn bresta á jafnstæðið við Svía, sem utanríkismálin eru. f>eir hafa líka verið svo utanveltu, að ráð- herra utanrikismálanna hefir ávallt verið sænskur og haft ábirgð að eins fyrir þinginu í Stokkhólmi. Nú er sú uppástunga komin frá Jóhanni Sverdrúp, stjórnarforsetanum, sem þingið hefir fallizt á, að bæði rikjaþingin kjósi nefnd, jafnskipaða af hvorumtveggja, og henni gagnvart skuli sá ráðherra ábirgð hafa, hvort sem norskur er eða sænskur. Málið kemst ekki skjótlega í kring, og þess ekki heldur von, úr því hjer ræðir um sambandslög, en undir uppástunguna greiðlega tekið í sumum málsmetandi blöðum i Svíaríki. I einu þeirra svo komizt að orði, að Björnstjerne Björnson hefði þar rjett að mæla, er vináttunni með þeim frændþjóðum yrði að fylgja full- komið sjálfsforræði hvorrar um sig, «því þegar svo væri komið, mundi þær aldri neitt skilja». Ljúfari og þekkari ummæli kvaðst Björnsjerne aldri hafa heyrt nje lesið. Eptir sigurinn í ríkissóknarmálinu hefir komizt los á fylk- ing vinstrimanna, þó ekki hafi til fullrar sundrungar dregið. f>ó hjer kenni margra grasa, og jafnvel innan sjálfs bænda- flokksins noklcurs áskilnaðar; er svo greint á milli tveggja stöðva vinstra megin, að á annari standa þeir menn sem fæl- ast nýtt aldarsnið, vilja hlaða stíflur á móti nýjum straumum tímanna, og kalla merg og kjarna þjóðarinnar — já allt norskt ágæti í alþýðunni, vaðmálskuflafólkinu fólgið. þessir menn — og þá helzt þeir sem yzt standa í þeim flokki — halda svo spart á framlögum, að opt þykir úr hófi þoka. A hinni stöð- inni standa þeir menn, sem almennt eru í öðrum löndum fram- fara- og frelsismenn kallaðir, og af því þeim þykir sízt hlýða,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.