Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 142

Skírnir - 01.01.1887, Page 142
144 NOKEGUR. um blaða sinna. Hinir kalla nú líka þar komið, að Oftedælir sje höfuðfylking stjórnarinnar, og að Jóhann Sverdrúp sjálfur ætlist þar helzt til halds og trausts sem þeir eru vinstra megin á þinginu. þ>eir hafa lengi alið á málunum um «safnaðaráð» og kirkjufund til rannsókna og frumvarps viðvikjandi högum kirkjunnar, og fyrir stuðning Sverdrúpanna mun það mál vel á veg komið, þó nánari greining verði að bíða næsta árgangs1). Að vísu vill Johann Sverdrúp helzt standa hjá leik, þegar til viðureignar kemur með vinstri flokkunum, enfærþó ekki sjaldan að heyra — í blöðum Evrópuliða — hvar hugur hans fylgi máli. Höfuðforingi þeirra er Steen rektor, og til * þess flokks má öll höfuðskáldin telja — Björnstjerne Björnson, Ibsen, Jonas Lie, Kjelland og fl. — og flesta menntaða leikmennn i vinstri fylking og suma stórbændurna þingsins. Blöðin «Dagbladet» og « Verdens Gang», sem fyr voru höfuðkempur í forvígi Sverdrúps, eru nú rúmlega hálfsnúin í gegn honum og stjórninni. Fundið t. d. að við hann, hvað hann sje bændum leiðitamur, og hann hafi i fyrra slegið þegar undan, er þeir neituðu um drjúgt af því sem hann beiddist til sjóvarna og fiota2), þó hann hefði á öndverðu þingi sagt, að hann yrði að fara frá stjórninni, ef svo færi. þetta hjerumbil svo varið í hinna flokki: «Nei, hann Sverdrúp okkar er vitrari enn svo, að hann setji neikvæði þingsins í fjárkvöðum fyrir sig og fari frá embætti, því hann veit, að stjórnin á að hlýða þinginu, þ. e. þjóðinni, og að stjórn landsins fer að eins með framkvæmda umboð þjóðar- þingsins». Úr þingsögu Norðmanna umliðið ár vitum vjer ekkert markvert að segja. Farið svo fram á, að færa út kosningar- rjett og auka kjósendatöluna, en hjer lá við mikilli kappsdeilu með vinstrimannadeildunum, og þegar Joh. Sverdrúp sá, að málið mundi draga til fulls aðskilnaðar, neytti hann allrar orku 1) Marga uggir, að lijer muni fæstu í frelsisáttina snúið, ef ráða mætti af «stiptsfundi« í haust í Krístjaníu (300 manna leikra ng lærðra), J>ar sem öllum frjálslegum uppástungum var aptur vísað. v) Hann fer með stjórn þeirra mála.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.