Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 143

Skírnir - 01.01.1887, Page 143
NOREGUR. 145 til að fá «frestað». f>að tókst, en hjer fylgdu hægrimenn «stór- bændunum» og Evrópuliðum. f>ess má geta sem nýlundu, að þingið veitti 400,000 kr. meir til vegabóta, enn beiðst var. — Eptir fjárlagafrumvarpinu tekjur og útgjöld reiknuð á rúmar 43 mill. kr. — Ríkisskuldir í lok 1885: 108,408,000 kr. Rúmsins vegna verðum vjer i þetta skipti að fara styttra yfir bóklegar nýjungar norsku skáldanna enn vjer mundum ella. Vjer nefnum eptir Jonas Lie skáldsögu, sem heitir «Kommandörens dötre», eptir Kjelland aðra, sem heitir «Snee», þar sem klerklegt hugarlíf má kalla krufið, og eptir Henrik Ibsen sjónarleik, «B,osmersholm» að nafni. f>etta skáldrit nokkuð ráðgátukynjað, sem fieiri eptir Ibsen. Ný athugagrein við lif mannsins sem á að sýna fánýti þess og hjegóma, þegar vel er að öllu gáð. f>eim einum kemur það til nokkurs, sem hafa augun «hvaðanæfa», aka í öllu seglum eptir vindi, hugsa aldri um hvað háleitt skal meta, en hitt að eins, sem að gagni getur komið. Hinir, sem berjast við háleitar hugsjónir, trúa á vaxandi göfugleik andans, eru i raun og veru ærir menn, og eiga að flýta sjer fyrir ætternisstapa. — Hjer má minnast á, að úr «realista»-jarðvegi Norðmanna hafa komið, eins og öðrum löndum, «kvistir kynlegir»; vjer eigum við bermælaskáldin; eða hvað eigum vjer að kalla þá menn, sem virðast helzt að- hyllast hið fornkveðna: «Náttúrlegir hlutir eru ekki ljótir (Naturalia non sunt turpia)», sem þykir það heldur skaði enn óþarfi, að sneiða hjá því i lýsingum, sem menn hingað til hafa brugðið blæju fyrir, eða feimað sjer við að færa í búning málsins? f>að er þó likast, að venjan ráði miklu, er menn mæla á móti þeim kenningum, sem hæla þessháttar ritum, eða er skrúði þeirra er likt við það, sem kölski fer helzt í, vekjandi jafnt hroll og ginning, og óhætt mun að segja, að áreiðanlegum dómi er ekki enn á þá ritstefnu lokið. Hitt er auðvitað, að hneyxlanlega má með hana fara, og það er vart efunarmál, að ungum manni, sem Hans Jæger heitir í Kristjaniu, hafi orðið svo á, er hann skrifaði þá skáldsögu, sem hann kallaði «Christiania Boliémen» — Kristjaníuslarkarann. Mál höfðað móti höfundinum, og því lauk svo i hæsta rjetti, 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.