Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 152

Skírnir - 01.01.1887, Page 152
154 AMERÍK A.. æpti: «Frelsið eigið þið að heimta með pistólu í annari hendi, i hinni hnífinn og með vasana fulla af sprengikúlum!» Tíð- indin verstu gerðust í Chicago fyrstu dagana i maimánuði, og þann fjórða stóð þar bardagi á strætum og torgum með allmiklu mannfalli. A eina sveit löggæzlumannanna var sprengikúlu varpað úr glugga, og varð hún 24 mönnum að bana, en særði 21. Við það varð atganga liðsins harðari og í henni fjellu enn af þvi 8 menn en 39 særðust, þrir til ólífis. Af byltinga- lýðnum fjellu og særðust yfir 50. Sagt, að í öllum róstunum hafi hjerumbil 200 manns haft líftjón eða lemstra. — Meðal þeirra sem handteknir voru var sá er sprengikúlunni hafði kastað, og við rannsóknirnar komst það upp, að hann hafði í 10 mánuði ekki annað starfað enn búa þær kúlur til, og að hjer var því einu íramkomið, sem ráð hefðu verið til sett og öll skipun til framkvæmda, þegar vel bæri undir. Meðal þeirra sem hjer komu í leitirnar voru menn, sem nefndir hafa verið i þessu riti (1885, 15.—16. bls,), t. d. Schwab, nú sekur um morðráð, og með honum 6 aðrir, 4 þeirra frá þýzkalandi, einn þarlendur og hinn sjöundi ensknr. þessir menn allir af lífi dæmdir fyrir forustu í atvígunum, en hinn 8di til 15 ára betr- unarvinnu. Aftakan hefir þó dregizt til þessa, því öllum árum hefir verið á móti henni róið, og miklu fje skotið saman til nýrra málsvarna eða að taka upp sakirnar að nýju. Hvað hjer kann að takast er ekki enn hægt að segja. Johann Most, rit- stjórinn alræmdi (blaðsins „Die FreiheiD) í Newyork og fylgi- liðar hans Schenck og Braunschweig höfðu látið æsingadæluna ganga allan þann óróatíma bæði í blaðinu og á fundum. Stjórnin ljet stefna þeim í dóm fyrir æsingar til morða og of- beldis. Sektirnar urðu útlát og varðhald, en þegar dómarinn las dóminn upp, mælti hann þessi orð til Mosts: «það er afar hörmulegt, að lögin leyfa ekki harðara dóm enn þann, sem hjer skal tilkynna. þjer hafið hvatt til morða, brenna, eitur- byrlana, og hafið haldið eggingarræður til fávitra aðkomu- manna, að þeir skyldu verstu ofbeldisverk fremja. þjer hafið í ritlingum kennt vinnukonum ráð til að drepa húsbændur sína á eitri. þjer eruð sá argvitugasti bófi, sem jeg hefi sjeð fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.