Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 153

Skírnir - 01.01.1887, Page 153
AMERÍKA. 155 þessum dómi. Við slíkan sem yður er þó bezt orðin að spara. þjer eruð dæmdur í eins árs varðhald og 500 dollara sekt!». — «Og þetta kalla menn rjettlæti!» sagði Most, þegar hann fór út úr dómssalnum. Upp á þau ólög og herfileg aldarlýti, sem Cleveland og aðrir sem honum fylgja rísa nú öndvert á móti og vilja útrýma, skal dæmi til greina. Ur borgarráðinu i Newyork urðu ekki færri enn 20 sekir um mútuþágur af járnvegafjelagi fyrir leyfi til járnbrautar um borgina. þóknunin sem hver um sig tók við voru 20,000 dollara. Aður dómur hins fyrsta var upp kveðinn voru tveir af þeim látnir, einn sloppinn undan tii Evrópu, en einn hafði boðið sig til sagna. Sekt hins fyrsta, sem Jaehne hjet, varðaði 9 ára og 10 mánaða varðhald (betrunarvinnu), og hið sama fyrir hina 15 síðar. Dómarinn talaði svo til Jaehne, þegar hann las upp dóminn: uþað er sorglegt, að þeim góðu og heiðarlegu mönnum bregðast vonir sínar, sem efuðust um að þjer munduð sekur dæmdur. Sá efi er nú horfinn. þjer og aðrir yðar nótar hafið óbifanlega trúað á al- mætti hins illa, og þið hafið ætlað það óhugsandi, að nokkur maður yrði dæmdur fyrir mútna sakir, en það eru einmitt mútuþágur, sem hafa lcomið yður í sektina. Hafið þjer gleymt, að fyrirrennarar yðar hafa farið sömu leiðina? Nei! gjör- spillt er fólkið ekki, og nú er þó von, að i betra horf hverfi málum vorum. Ærlegum mönnum verður nú ljettara fyrir brjósti, þegar þeir vita, að þeir eru í meira hluta, sem fást ekki til alls fyrir peninga». Af þeim sem til bæjarráðsins voru kosnir 1884 reyndust að eins tveir ærlegir menn. — Sú er önnur sagan, að hershöfðingi, Shaler að nafni, sem meðal fleiri embætta hafði umsjón á vopnabúri borgarinnar (Newyork), átti að kaupa lóð undir ný vopnabúr. Hann kaupir af þeim sem ríflegast múta, þvi borgin eða ríkið átti að borga. Stefnt í dóm, en tveir í kviðnum vildu ekki lýsa hann sekan, hvernig sem svo hefir farið. Grace heitir borgarstjórinn og gengur rikt eptir um pretti og óknytti, en ótrúlegum brögðum beitt á móti. Hjer er illan «Agiu-flór» að moka, en um skiptir nú noklcuð ár af ári, og það eru ekki meira enn 15 ár síðan, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.