Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Síða 154

Skírnir - 01.01.1887, Síða 154
156 AMERÍKA. bæjaráðsmenn tóku af borgarfje 60 mill. dollara fyrir það (við- auka við ráðhúsið), sem kosta mátti með 5 millíónum. Nú er Dakóta orðið hið 39da i ríkjatölu Bandarikjanna. Nýmælin samþykkt í öldungadeildinni 7. febrúar 1886. Við Gogebicvatnið, þar sem löndin Michigan og Wiscon- sin mætast, eru járnnámar fundnir, sem eru, ef lýsingunum má trúa, með þeim auðugustu í heimi. Á skömmum tima eru þar bæir upp komnir með 10,000 íbúa, en þangað streyma fleiri og fleiri. það sem hjer er upp tekið hefir i sjer 63 parta hundraðs af hreinu og góðu járni. Framleiðslan árið sem leið talin á 750,000 «tons». Bar.daríkin hafa þegið systurgjöf af lýðríkinu á Frakk- landi. það er afarstórt kvenlíkan, táknandi frelsið, berandi heiminum birtu, sem nú stendur á eyjunni, sem Bedloe heitir, út frá Newyork og er þar vitavarði. Likneskjuna ber 350 fet yfir sjáfarmál, og hún heldur á rafurlogakyndli, sem lýsir frá sjer 5 mílur. f>au log eru og í stað steina í djásninu sem hún ber á höfði. Hún var afhjúpuð 28. október, og var það mikið hátiðarefni. þar voru komnir frá Frakklandi auk mynda- smiðsins, Bartholdi að nafni, Lesseps og fleiri höfðingjar, frá Bandarikjunum auk forsetans íjölmart stórmenni. Af prósess- íum, skrúðsigling út að eyjunni, fagnaðarópum og söngum, skotdunum — 10,000 skota drundu úr 500 fallbissna, er hjúpn- um var kippt á burt —, af ræðuhaldi og uppljóman borgar- innar gerðust þær sögur, sem helzt fylltu blöð veraldarinnar um þá daga. Cleveland forseti hefir lifað ógiptur þangað til i sumar leið 2. júní. Hann var þá 49 ára gamall, en brúðurin 22, fögur að sögn og mesta valkvendi. «Miss» Foolsom var nafn hennar. Vígslan fór fram í höll forsetans, en þar viðstaddir að eins vinir og vandamenn 28 að tölu, og viðhöfnin hin hóf- samasta. Sumir eða flestir af forsetum Bandarikjanna, sem hafa haldið brúðkaup sitt í «Hvitahúsinu», — og það eiga 9 að hafa gert — munu hafa boðið í það útlendum sendiboð- um, en Cleveland mun hafa þótt þetta liggja of fjarri utan-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.