Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 19

Skírnir - 01.01.1906, Síða 19
Sliirnir. Skilnaður. lí> hætta fyrir hreppinn; nóg væru sveitarþyngslin, þó aö ekki væri gerður leikur að því að bæta þeim Agli við og væntanlegu hyski þeirra. En Þorlákur var góðkunningi Egils — var ekki hreppstjóri, þó að Norðanfari titlaði hann svo, til þess að hafa vaðið fyrir neðan sig — og var ófáanlegur til að neita manninum um kotið. Þeim Agli og Sigríði gekk í fyrstu framar öllum vonum. Menn fóru jat'nvel að stinga saman nefjum um, að það væri ekki áreiðanlegt, að þau mundu fara á sveitina. En þegar frá leið, fór róðurinn að verða þyngri. Börnunum fjölgaði. Ullin féll í verði. Einn veturinn varð óvenju- harður. Eitt sumarið var grasbrestur og óþurkar. Efna- hagnum fór hnignandi, hvernig sem Egil stritaði frá morgni til kvölds. Hann sá vel, hvert þetta stefndi. Honum hætti við að verða andvaka. út af því á nóttum, þó að hann væri þreyttur. Sigríður vissi vel, hvað honum leið. En hún vissi líka, að hann gat ekki fengið af sér að tala um það. Svo hún þóttist sofa, þegar hann lá vakandi í rúminu. Hann vissi vel, að hún vakti. Og þrautin varð ekkí léttari fyrir það. Þegar Þorlákur sagði Agli, að nú ætlaði hann til Ameriku á næsta vori, varð honum tafarlaust að orði: »Þá fer eg líka«. Og þegar Egill sagði Sigriði frá þessari ráðbreytni, sagði hún, eins og ekkert væri um að vera: »Jæja, góði minn; það lízt mér vel á«. Auðvitað gat henni hvorki litist vel eða illa á þetta, því að hún hafði ails enga hugmynd um Ameríku, aðra en þá, að hún væri land einhverstaðar langt úti í heimi. Hitt leizt henni vel á, að Agli var nú sýnu léttara í skapi. Hann varð eins og allur annar maður. Hann var skýr maður og skynsamur og var gefinn fyrir að lesa alt, sem hann náði í. Hann gerði sér engar vitleysu-ímynd- anir um auðlegð, sem hann ætti í vændum vestra, liugs- aði i raun og veru alls ekkert um það, er þar mundi fyrir sér liggja. Hann hugsaði um það eitt, að nú væri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.