Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 23

Skírnir - 01.01.1906, Síða 23
Skirnir. Skilnaður. 23 Þá grét hún beisklega. En hún fór að biðja fyrir honum. Og þá vissi hún, að guð mundi bænheyra sig. Og guð hafði bænheyrt hana — svo rækilega, að henni fanst það synd af sér að láta sér koma þessa ávirðing hans til hugar. Egill hafði orðið góður drengur og góður maður. Hún fór að hugsa um, live ljúfur hann hefði verið lienni, hvað hann hefði verið þægur og lipur að snúast kringum hana, sækja fyrir hana vatn og bera út ösku, hvað hann hefði kyst ástúðlega á höndina á henni, þegar hún strauk henni um andlitið á honum, og hvað liann hefði oft lagt upp að henni ljósgulan • kollinn með bjartleitu andliti og stórum,'-bláutn sakleysis-augum. Hann hafði alt af verið éins og engill. En fegurstur engill hafði hann verið, þegar hann lá fyrir dauðanum, og hún sá það á öllu fólkinu, að það taldi víst, að hann mundi deyja. Hvað hann hafði litið á hana átakanlega þolinmóðlega og þakklátlega, þégar hún var að hagræða honum. Og hvað hún hafði verið þreytt af að vera yfir honum næstum því' í sífellu dag ög nótt. En hún vissi, að þreyttari var hann. Og hún hafði enga eirð i sér annarstaðar en hjá honum, nema þær fáu stundirnar, sem svéfn sigraði hana. Aldrei hafði hún meiri fagnaðar- stundir lifað, en þegar honum fór' áð batna, og hún sá liann í fyrsta sinni staulast undurhægt innan um bað- stofuna. -« — — — Og nú átti húu að missa hann! Himneski faðir — það gat ekki verið satt! Jú, auðvitað var það satt. 'Hvað gat Nonna gengið til þess að fara að skrökva þessu ? Og þegar hún hugsaði sig um, mundi hún, að þögn hafði slegið á alt fólkið í baðstofunni við fregnina. Enginn Iiáfði néitt mælt á móti Nonna, nema hún. Það var svo sem- auðséð eftir á, að allir trúðu þessúy néma hún. Allir vissu, að það var satt, nema hún. Af1 þvi að öllunTstóð á sama um það, nenia líenni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.