Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 25

Skírnir - 01.01.1906, Síða 25
Skírnir. Skilnaður. 25 skýrði henni frá hrellingunni í sér út af tifhugsuninni til þess að fara á sveitina. »Eg viltist einu sinni í náttmyrkri, dimnaviðri og frosti«, mælti hann. »Eg ráfaði og ráfaði, gerði mér á endanum enga von um, að eg mundi ná bæjum, og hélt eg mundi krókna. Þá sá eg alt í einu ijós í glugga. Ameríka er orðin mér að ljósinu í glugganum. Þegar eg er búinn að koma auga á ljósið, get eg ekki lagst fyrir úti á hjarninu*. Hún gat ekki svarað þessum ástæðum neinu. Egill var svo miklu kunnugri málinu, og hafði líka margfalt meiri talanda. Hún gat ekkert annað sagt, en að hún væri svo hrædd um hann; í öðrum löndum væri svo mikið af vondum mönnum; og mest væri af þeim í Ameriku. En þá kom hú» ekki að- tómum kofunum. Egill gekk að því vísu, að guð gæti alveg eins verndað sig í Vestur- heimi eins og á íslandi. Og hann hafði upp fyrir henni ritningargreinina um vængi morgunroðans og hið yzta haf og föðurhöndina, sem héldi mönnum föstum, hvert sem þeir færu um veröldina. Hún hafði sjálf kent honum þessa grein utanbókar, áður en hann lærði að lesa. Þessu varð ekki með nokkuru móti svarað. Henni lá við að sannfærast. En þá kom andvarp inst innan úr djúpi sálar hennar. Allar aðrar hugrenningar hennar höfðu ekki verið annað en umbúðir utan um það eitt: »Eg sakna þín svo mikið!« Og hún grét beisklega. Þessu gat hann ekki svarað. Honum fanst óián sitt rneira en annarra manna. Hann horfði í gaupnir sér og þagði. — — — Þegar Egill var farinn, lagðist Signý gamla upp i rúmið sitt. Hún gat við engan talað. Hún vissi, að dóttir hennar gat ekki tekið verulegan þátt i þessu. Signý gamla vissi það af langri reynslu, að dóttur hennar þótti það kynlegt og ekki sem sann- gjarnast, að Egill skyldi vera augasteinninn hennar — ekki meira en hann hafði fyrir hana gert í ellinni. Og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.