Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 30

Skírnir - 01.01.1906, Síða 30
30 Ferðaþættir frá Bretlandi. Skiruir.. vegura eru trjáraðir og trjárunnar, en óvíða eru eiginleg'ir skógar. I hlíðum og dölum, er að sjó vita mót suðri, er suðrænn gróður hávaxinn. Ymsar jurtir, sem á Islandi og í Danmörku eru ræktaðar í urtapottum innanhúss og eru mjög smávaxnar, vaxa hér á víðavangi og í görðum og ná miklum vexti; eg sá 4—5 álna háar fúksíur og aralíur úti við, og utan á húsunum vaxa víða rósir upp á þak og ýmsir vafningsviðir með mislitum biómum. Stofnarnir á hinum hærri trjám eru oft þaktir vínlaufi eins og á Italíu og eius húsveggirnir að utan. Eins er hér eins og víðar á Englandi, að sveitirnar eru tiltölulega strjálbygðar, aðalfólksfjöldinn hefir þyrpst saman í bæina, akrar eru tiltölulega fáir, en tún víðáttumikil og bcitarlönd, þúfur sjást þó hvergi, því aldrei er frost í jörðu. Stórir sauðfjárhópar sjást víða, helzt á hæðunum, og kýr og hestar á láglendi. Akuryrkja borgar sig ekki eins vel í þessum frjósömu löndum eins og kvikfjárrækt, kornið frá nýlend- unum og frá Vesturheimi er svo ódýrt, þar fást löndin fyrir lítið og vinnukrafturinn er tiltölulega ódýr, því alt af koma nýir og nýir innflytjendur, þurfamenn handan um haf, sem verða að taka hverju því, sem þeim er boðið. Saga eyjarinnar Wight • er ekki íík að viðburðum, fi’iður og ró hefir oftast hvílt yflr hinum grænu grundum og fiiðsælu lundum, þó vopnabrak og ófriður hafi geisað yfir meginlöndin á báða bóga. Vestan til á eynni hafa fundist fornmenjar í haugum, er benda til þess að frum- búar landsins hafi verið af keltneskum uppruna. Róm- vei’jar kölluðu eyna Vectis og lögðu hana undir sig á dögum Claudiusar keisara árið 45 e. Kr.; enn þá sjást ýmsar menjar Rómverja, vegaleifar og húsarústir og aðrar forn- menjar. A einum stað (Moi’ton Farm, Yarbridgo hefir fundist fagurt rómvei’skt herbergisgólf úr litsteinum með mynd af dansmev. Vilhjálmur bastarður gaf evna Fitz- Osborne, jarli af Herfoi’d, og réðu siðan ýmsir einvaldir jarlar fyrir henni fi'am undir lok 13. aldar. Edward I. konungur á Englandi keypti Isle of Wight 1293 fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.