Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 43

Skírnir - 01.01.1906, Síða 43
Skirnir. Ferðaþættir frá Bretlandi. 43 og' sæti í leikhúsi, en sjónarsviðið fyrir neðan erglitrandi sjór raeð hvítum seglum og gufuskipum, er draga á eftir sér langa reykjarmekki. Bæjarstjórnin hefir kostað miklu fé til að prýða bæinn og gera hann aðlaðandi. Að austan- verðu rennur lítill lækur um miðjan bæinn niður hlíðina til sjóar, úr honum heflr tekist að gjöra hinu mestu bæjar- prýði, smáfossa og vatnsbuuur innan um kletta og mai'g- lita blómreiti. Alstaðar eru bekkir, suyrtileg skýli og önnur þægindi; fyrir aðkomufólk. Skemtigarður bæjarins vestan við Ventnor er einhver hinn fegursti, sem eg hefi séð, fullur af alls konar útlendum trjám og runnum. Utan í brekkunum vestur af Ventnor er skrautleg höll með fögrum görðum og blómreitum og fagurri útsjón, sem heitir SteephilL ('astle. Þetta höfðingjasetur, sem vel mundi sæma sér fyrir hertöga eða prins, er nú eign manns þess, sem. býr til »Pink pills«, kynjalyf, sem rnjög er aug- lýst í blöðunum. Það er á vorum dögum hinn langviss- asti gróðavegur að »spekúlera« í trúgirni fólks og fávizku; þeirístóru löndunum, sem ern nógu kænir í þeim efnutn, verða vellauðugir; heimskingjarnir eru því miður alstaðar i meirihluta. Allir þessir bæir, sem vér höfum talið, lifa að rniklu leyti á baðgestum, sem þangað streyma á vorin og sumrin. Allir hafa þeir ýms sameiginleg einkenni. Það er fjaran og sævarsíðan,i sem allstaðar er reynt að gera sem snyrti- legastar; þar eru alstaðar breiðar steinstéttir eða steingólf með varnargörðum, frarn með sjó; þar getur fólkið hreyft sig og spókað sig, sýnt sig .og séð aðra, hlustað á hljóð- færaslátt, hoppað og híáð millum þess' sem það skvampar i vatninu. Steinfletir þessir (esplanade) eru sumstaðar fjórðungur úr mílu á lengd, tuttugu til þrjátíu íaðma breiðir og sléttir eins og fjaiagólf; þeir enr bygðir úr höggnu stórgrýti .og ofari á þeim eru bekkir, blómreitir, gosbrunnar og *önnur prýði, þar er vanalega hljóðfæra sláttur um . baðtímann. Þá eru á þessum stöðum ölíum (á Isle of Wight). langar skipabrýr, því eiginlegar hafnir •eru hvergi; við brýr þessar denda^ skip og bátar;. úti. á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.