Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 46

Skírnir - 01.01.1906, Qupperneq 46
Ferðaþættir frá Bretlandi. Skirnir. 4ti mannsafii, alt það grjót, öll þau lieljarbjörg, sem þurfti í syo víðáttumiklar byggingar, sem risa eins og háir ha-mrar frá grundvelli sínum. Margur hefir orðið þreyttur og sveittur á því bjástri. Hinir fornu Islendingar voru skynsamari, þeir voru ekki að hafa fyrir því að byggja kastala, þó einstöku höfðingjar létu byggja virki um bæi sína, líklega úr torfi og grjóti; en þau virki urðu nú heldur aldrei að neinu gagni. Brött leið liggur upp að borgarhliði, og er þar gengið inn um afarháa og stórgerða portbyggingu, en frá henni liggur kastalaveggurinn 50—60 álna hár hringinn í kring- um sjálfa kastalaborgina, sem tekur yflr rúmar 25 dag- sláttur. Upp að veggnum og fyrir innan hann eru borgar- húsin bygð, íbúðarhús forn og hálffallin, geymsluhús, forn virkisturn, kirkja o. fl. Þar eru líka innanveggja trjá- garðar og laukagarðar st'órir. Við gengum um mörg steinþrep uppá kastalavegginn: þaðan er fögur útsjón yfir landið um skógivaxnar hæðir og frjósama dali. Við gengum alt í kringum kastalabrúnina, mörg þrep upp og niður, fram hjá ótal skotskörðum og upp í hæsta turninn. Nú sjást hvorki bogmenn né valslöngur í vígskörðum og öll liin fáránlegu drápfæri, sem kastalamenn notuðu, igul- kettir og brynklungur, slagbrandar og grafsvín, hleypihvel og skotvagnar, alt þetta, sem Konungsskuggsjá lýsir svo vel, er nú týnt og tröllum gefið. Alstaðar er nú friður og ró og ekkert að varast; kastalagrafirnar eru horfnar,. en há tré vaxa að innan og utan upp með viggirðiíigunum og teygja limið inn í skotskörðin, en vafningsviðir og marglit blóm þekja sumstaðar veggina að innan. Bygg ingarnar inni í kastalanum eru fornar og merkilegar, þó þær séu nú sumar hálffallnar, en aðrar er búið að gera við og funsa upp. Við skoðunum herbergi þau, sem Karl I og dóttir hans höfðu búið í, þau eru nú mjög ósjáleg, rtest lítil og þrep eða tröppur. upp og niður úr einu í annað. Annars er mjög gaman að sjá i mörgum fornum hölluin hve einfaldur allur húsbúnaður hefir verið og aðbúnaður allur óþægilegur, og það hjá hinum mestu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.