Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1906, Síða 55

Skírnir - 01.01.1906, Síða 55
Skirnir. Úr trúarsögu Forn-íslendinga, 55 það, að allir verði að deyja, og sýtir ekkt beinlinis þess vegna; en hann tekur það fram með berum orðum, að hann hræðist Helvíti. Það er farið að skyggja undir myrkur miðaldanna, sem síðar færðist yfir landið. Nokkru siðar en Hallfreður deyr, er brendur inni Njáll og synir hans. Þegar menn ræða um Njálu, er al- gengt að þeir láti í ljósi undrun sína á aðferð Njáls í þessu síðasta máli hans. Hann virðist undir niðri vera því mótfallinn að sættir komist á, og þegar Flosi kemur að Bergþórshvoli með flokk sinn, vill hann ekki lofa son- um sínum að berjast úti, og fara þeir inn með honum, þó að þeir sjái þá sitt óvænna. Þeir Flosi gjöra nú »stór bál fyrir öllum durum. Tók þá kvennaliðit illa at þola þat er inni var. Njáll mælti til þeirra: »verðið vel við ok mælið eigi æðru; þvi at él eitt mun vera — ok skyldi langt til annars slíks. Trúið þér ok því, at guð er miskunnsamr, ok mun hann oss eigi láta brenna bæði þessa heims ok annars«9). (Njála 12y. kap.). Njálssynir höfðu vegið Höskuld Hvítanesgoða og féll Njáli það svo þungt, að hann vildi heldur »hafa látið tvá sonu sína ok lifði Höskuldr«. Njáll hafði verið kristninni hlyntur frá því er hún var fvrst boðuð hér á landi og er látinn segja: »svá lízt mér, sem hinn nýi átrúnaðr muni vera miklu betri ok sá muni sæll er þann fær heldr« (100. kap.). Sú hugsun, að guð refsi harðlega fyrir það, sem hon- um er á móti gjört, hlaut að vera sérlega skýr fyrir hin- um vitra Njáli, lögspekingnum; liimnakonungurinn var í þessu efni svo gagn-líkur jarðneskum konungum er menn höfðu kynni eða spurnir af, og dýflissa hans —- Helvíti — var miklu voðalegri en dýflissa nokkurs jarðnesks konungs. Synir Njáls höfðu nú framið eitthvert hið versta ódæði, er þeir drápu Höskuld, og Njáll gat ekki gengið þess duldur, að Helvitis eldur væri þeim vís — og hvað stoðaði þá að sættast við ættingja Höskuldar? Hér þurfti ;góðra ráða við, og hinn ráðagóði Njáll fann það er hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.